Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.07.1940, Qupperneq 85
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 285 huga sendanda og móttöku- hæfileika viðtakanda. Fjarhrif má iðka bæði í vöku og svefni. Eini munurinn á útvarpsstarf- semi og fjarhrifastarfsemi tveggja einstaklinga er þessi: Radíótækið þarf að stilla á rétta byrgjulengd til þess að árangur náist. Hugsana-öldur sendanda verka beint á mót- takanda, milliliðalaust. Fjar- lægðir skifta engu máli frem- ur en hjá ófreskum mönnum. Pirðtal útvarpsins flytur vél- fjötrað rafurmagn á öldum ljósvakans. Fjarhrif eru hugs- anaöldur, aflfræðilegs eðlis, eins og öll hugsun. Hvort- tveggja hreyfiorkan flyzt á fingerðum ljósvakaöldum eða óþektum sveiflum frá einum hug til annars, er báðir eru samstiltir, en vilji sendandans ræður stefnu hinnar útsendu og mögnuðu hugbylgju, sem hann sendir frá sér.“ Hér greip vinur minn fram í °g mælti: Ég tel að sá kraft- ur, sem opinberast í alheim- 'num umhverfis oss, sé sami krafturinn og ólgar í oss sjálf- Um, þ. e. a. s. meðvitundin" — "kað álít ég einnig,“ svaraði ég. ”Og þó höfum vér sérvit- und, hver maður, sem greinir v°rt innra líf frá lífinu um- hverfis oss?“ mælti hann í spurnarróm. „Þessvegna er líka alt, sem til er, vitund, og vitund alls- staðar,“ hélt ég áfram. „Það er t. d. ákaflega fróðlegt að gefa þvi gaurn hvernig fóstrið þroskast án meðvitundar móð- urinnar, þó að hún eigi að síð- ur móti það í þá mynd, sem er ríkust í hug hennar, — eða þá að athuga hvernig einkenni foreldranna—og jafnvel þeirra foreldra — koma smámsaman fram í fóstrinu áður en það er orðin sjálfstæð vera. Hér er það hugurinn, en ekki efnið, sem mótar hina dásamlegu eftirlíkingu. Getur þetta ekki hjálpað oss til að öðlast full- komnari hugmynd um guð, skapara allra hluta? Hann er ekki mannleg vera, þó að hann eitt sinn opinberaðist hér á jörðu í mynd og likingu manns, svo að vér fengjum skilið hann. Fyrir sjónum vis- indamannsins er hann guð allsherjar, meginorka lífsins, samnefnari allra þeirra ósýni- legu, en raunhæfu krafta, sem þyrlast umliverfis oss og í oss, — sjálfur hjartsláttur tilver- unnar! Það er jafnvel hægt með hugareinbeitingu einni saman að svil'ta mann lifi, eins og dæmi eru til að iðkendur svartagaldurs hafi gert. Hug- urinn getur valdið sýnilegum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.