Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 96

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 96
296 RADDIR eimreiðin get ég ekki fallist á. Að vísu eru sum rökin fyrir því, að lífið hér á jörð sé upprunalega fram komið af einskærri tilviljun, tiltölulega uý af nálinni hjá höfundi tilgátunnar. En sjálf tilviljunar-kenningin er áður fram komin í ýmsum myndum. Og hver verður svo útkoman af þessari tilgátu? Mér finst að eftir sem áður verði að gera ráð fyrir einhverjum reiknimeistara að baki þessari tilviljunarkendu niðurröðun lífrænnar kristalsfrum- eindar, sem aðeins á að hafa orðið rétt gerð einu sinni á þeim 1500 miljón- um ára, sem liðin eru síðan höfin voru sköpuð, ef ég skil greinarhöfund rétt. Ég hafði sem sagt mjög gaman af að lesa greinina, en tilgátan full- nægir mér ckki. Og eftir þvi sem ég fæ bezt skilið, er hún ekki þess megnug að útrýma kenningunni um heimssmiðinn eða skaparann, sem öll hin æðri trúarbrögð gera ráð fyrir. H. S. Úr bréfi frá dr. Richard Beck. Dr. Richard Beck, forscti Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi, ræðir um það i bréfi til ritstjóra Eimreiðarinnar, dags. 18. júlí þ. á., live gleðilegur sé hinn mikli áhugi fyrir samstarfinu við ísland, sem hann hafi víða orðið var við vestra á ferðum sínum i þágu Þjóðræknisfélags- ins. Bréf dr. Becks hefur verið allmildu lengur á leiðinni en venja er til um bréf frá Bandarikjunum á friðartímum. Það er látið i póst í Lake George í Minnesota 19. júlí, en kemur liingað 8. september og hefur þvi verið hálfa áttundu viku á leiðinni. Þegar bréfið er ritað er dr. Beck nýkominn úr fyrirlestrarferð frá Nortli Dakota, þar sem liann flutti erindi um islenzk efni, bæði á Garðar og Mountain, að tilhlutan þjóðræknis- deildarinnar þar. Hann er fullur áhuga fyrir starfi sinu i þágu Þjóð- ræknisfélagsins og heitir á alla íslendinga, austan hafs og vestan, n® treysta sem bezt frændsemis- og vináttuböndin. Hann segir á einum stað í bréfinu: „Núna á dögunum, er ég var að vanda að liugsa um, hversu margar stoðir gamalla kenninga og skoðana bogna nú og brotna í timans stormi, kom mér í hug þessi visa, og læt hana fljóta hér með: „Þó að ótal bresti bönd, bogni stoðir trúar, vináttunnar hlýju-hönd höfin dýpstu hrúar.“ Vér vonum að höf. misvirði eliki þó að vísan fái að fljóta með einnit? hér i „Röddum", svo scm tákn og einkenni þess nytsama starfs, sem hann nú stjórnar vestra: að brúa höfin milli Austur- og Vestur-fslendinga með gagnkvæmri vináttu og trausti, hvað sem annars á kann að ganga 1 heiminum, nú og á næstu tímum. íbúar Bandarikjanna. Einn þriðji hluti ibúa Bandaríkja Norður-Ameríku eru útlendingar, þ. e. a. s. fólk, sem fætt er utan Bandarikjanna eða eru synir og dætur foreldra fæddra erlendis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.