Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Page 98

Eimreiðin - 01.07.1940, Page 98
eimreiðin Aldous Huxley: MARKMIÐ OG LEIÐIR. Þijdd af dr. GuSmundi Finn- bogasyni. Ruk. 19Í0. (Bókaútgáfa MenningarsjóSs). Þessa bók má telja eina liina eftirtektarverðustu, sem komið liefur út á islenzku um menn- ingar- og félagsmál, bæði vegna þeirra viðfangsefna sem höfundur tekur fyrir og meðferðar hans á þeim. Reyndar lieyri ég sagt, að mörguni finnist bókin stirð í vöfum og þungskilin. En það mun þó þeim einum þykja, er óvanir eru þeim efnum, sem bókin fjallar um eða hafa á þeim engan áhuga. Hinum mun finnast höfundur liitta vel á þau úrlausnar- efni sem nú eru efst á baugi og ræða þau af slíkum lærdómi, gáfum °S sanngirni, sem menn eiga ekki að venjast af þeim áróðursmönnum, er hvarvetna telja sig hafa einkarétt á að boða mönnum trú sína um alla skapaða liluti. — Þess verður þó helzt vart, að höf. beiti persónulegum álirifum í meðferð sinni á þeirri stefnu einræðis, ágengni og árása, sem nú hefur farið sigurför um mestan liluta heimsins. — Enda þótt ég se engu síður andstæður þessari ógnarstefnu en höfundurinn, geng ég l>esS þó ekki dulinn, að hún kemur hvorki óboðin né óverðskulduð. Hún kenm1 sem eðlileg afleiðing þess, sem á undan er gengið. Hún kemur af því a1'* þjóðirnar vantar kunnáttu og leiðsögn i réttum lifnaðar- og stjórnháttum- Þó að mér virðist höfundi „Markmiða og leiða“ vera mjög sýnt um að vekja sannleitandi hugsun manna um þau eíni, er liann tekur fyrir’ þá vantar þó mikið á, að liann liafi sagt um þau síðasta orðið, sem °S ekki er að vænta, þar sem það mun seint verða sagt. Það er út af fj'rir sig ágætt að fá einræðinu og ofbeldi þess rétt lýst, sömuleiðis gott útlista hvilíkt böl er að fá það yfir sig og þurfa við það að búa. Þetta kann og að nægja til þess að gera fjöldann einræðinu fráhverfan um stund. En það dugar samt ekki neitt. — T. d. halda allir dauðahaldi 1 heilsuna og liryllir við að lenda á spítala. En þeir verða þessu samt fegnir, þegar þeir hafa spilt heilsu sinni með óhollu líferni. Leyndardómurinn við framgang einræðisins er nú sá, að menn verða að lokum fegnir leita þess sem neyðarhafnar, og þeir fegnastir, sem mest hafa á móti 1>VJ barist. íslenzka þjóðin fann af sér létt fargi og hún andaði léttar arin 1262—’64, þegar liún yfirgaf það sjálfstæði, sem hafði orðið henni til srnánar og niðurdreps, af því að hún kunni ekki eða óskaði ekki að tryggja það með tæknilega réttum stjórnháttum. Alveg sama sagan ei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.