Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 101

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 101
eimreiðin RITSJÁ 301 höfunda nú á timum, þá hefur hann vissulega fullnægt þvi skilyrði með þessari bók. Hún er í tveim bindum i 8vo og alls rúmar 430 bls. að stærð. Kfnið er umfangsmikið: Heil lifssaga, atburðaröð, sem nær yfir núlega mannsaldur, aðdragandi stórra tíðinda liið innra með sögupersónunum, sigrar og ósigrar. Hamingjuleit, þar sem hámark orsaka- flækjunnar í lífi aðalpersónunnar, Ávalda bónda, leysist upp á eðli- legan hátt með falli bans og hruni allrar þeirrar falstilveru, sem liann hafði skapað sér. Mjög virðingarverð tilraun til að spanna víðáttur mannlegra eiginda, illra og góðra, og lýsa þeim. I sögubj'rjun stendur aðalsöguhetjan við dánarbeð, stelur eigum liins deyjandi manns, hverfur burt með þær í fjariæga sveit, gerist þar fyrst vinnumaður, síðar bóndi — og enn síðar stórbóndi. Kemst áfram á klækjum sínum — og dugnaði einnig, því talsvert er i manninn spunnið. Tvær konur berjast um völdin í lifi hans, eiginltonan María og frillan Rósamunda, og lýkur þeirri viðureign þannig, að eiginkonan sigrar. Af öðrum persónum sögunnar kveður mest að Davíð bónda, bróður Maríu, Ormi bónda á Grjótlæk og Guðlaugu húsfreyju á Þúfu. Guðmundur Daníelsson er tvimælalaust maður til að draga upp glöggar mannlýsingar. Um það ber þessi saga ágætt vitni. Persónurnar ei'u lifandi og skýrar. Þar með er ekki sagt, að þær séu sérlega frum- legar. Ávaldi er t. d. pcrsóna, sem gengið hefur aftur mörgum sinnum 1 skáldsögum fyr og siðar, og það löngu áður en Robert Louis Steven- s°n kom með sinn fræga tvígengil, dr. Jekyll og hr. Hyde. — Þessi Ávaldi Guðmundar Daníelssonar er fulltrúi þeirrar eilifu tvískiftingar biannsins milli ills og góðs, sem allir kannast við og enginn er senni- Rga alveg laus við í eigin lífi. Rödd guðs og djöfulsins kveður hér við a víxl, og þó er það erkióvinarins ilska og bölvan, sem að jafnaði ræður ’ lífi Ávakla, enda þótt vald hins góða, í liki Maríu konu hans, sigri hann að lokum. Þó að Ávaidi sé þannig ekki nýstárlegur sem sérstök mann- gerð eða „týpa“, þá er sögulega frá honum sagt. Hann flaksast um blað- s>ður sögunnar, illur og óskammfeilinn, með mefistofeliskan svip erki- luntsins og verður stundum næstum of fjarstæður fyrir íslenzka stað- hætti. „Hinn eilifi þríhyrningur“ allra ástasagna verður hér að minsta kosti tvöfaldur, annarsvegar Davíð — Ásta — Guðlaug, hinsvegar Ávaldi María — Rósamunda. En það er María ein, sem kemur óskemd út Ur þeim eldi. Hefur liöfundinum tekist ágætlega með þá persónu. Davíð er þyrkingslegt þrekmenni — ekki með öllu ósvipað Sturlu í Vogum eða Jafnvel Bjarti í Sumarhúsum, en þó cngin stæling. Og Rósamunda, sem tekur Mormónatrú, þegar Ávaldi sinnir benni ekki lengur, er ekki illa gert sýnishorn vissra vergjarnra kvenna, sem komast á andlega glap- stigu þegar hina holdlegu þrýtur. Náttúrlega er ýmislegt, sem lesandinn hnýtur um við lestur þessarar Sogu, ýmislegt ekki nógu vel rökstutt né eðlilegt. Hvers vegna er t. d. kessi „ógurlega togstreita“ milli foreldranna út af dóttur gullsmiðsins °g hatrið á milli þessara sömu foreldra í byrjun sögunnar? Jú, það er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.