Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 12
308 MÁLVERND OG MENNING eimreiðin að geta fært sér í ngt bókmentir stórþjóðanna, talað tungu þeirra og fglgst með lífi þeirra og menningu með lestri blaða, tímarita og bóka hinna bezt mentu þjóða. En enginn ment- aður maður lætur sína eigin tungu sitja á hakanum fgrir öðrum, hve margar sem hann kann og hve oft sem hann kann að þurfa þeirra við. Það er ætið ómenningareinkenni og volæðis — að vanmeta möðurmálið, misþgrma því eða gera það að hornreku. Þetta þarf almenningur að muna einmitt nú, og ekki siður, heldur miklu fremur, forgstumenn þjáðar- innar, kennarar hcnnar og aðrir leiðtogar, þegar svo mjög regnir á, að þjóðareinkennin njóti sin. Góður mælikvarði á islenzka menningu er það, í live ríkum mæli vér höfum móðurmálið i hávegum. Því þar finnum vér alt líf þjóðarinnar og alla baráttu frá örófi sögu hennar, eins og Matthías Jochumsson hefur lýst svo eftirminnilega í einn erindanna úr Ijóðabálknum til Vestur-íslendinga: Tungan gcijmir i tímans straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu raunir, darraðar-ljóð frá elztu þjóðum, heiftar-éim og ástarbríma, örlagahijóm og refsidóma, land og slund i lifandi nujndum Ijóði vígðum — geijmir í sjóði. íslenzkan, þessi frummóðir norskunnar, sænskunnar, dönskunnar, færegskunnar, þessi auðuga lind, sem sjálft heimsmálið, enskan, hefur á liðnum öldum ausið af, má aldiei falla í vansæmd fgrir vora vömm. Hún er dgrmætasti arfnr- inn, sem vér eigum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.