Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 71
eimreiðin STYRJALDARDAGBÓK 367 Þrándheimshéraði milli Þjóðverja annarsvegar og brezkra og norskra hersveita liinsvegar. Brezkar herdeildir settar á land í Raumsdals- firði. 21. apríl. Bardagar í Oslóliéraði. Bretar gera flugárásir á flugvelli hjá Stavangri í Noregi og Álaborg í Danmörku. 22. apríl. Brezkar hersveitir berjast með Norðmönnum við Litla- Hamar, norður af Oslo. 23. apríl. Brezkar næturflugárásir á flugvelii við Osló og Álaborg. Harðir bardagar fyrir norðan Þrándheim. 25. apríl. Bandamenn láta undan síga við Litla-Hamar. Franskur tundurspillir sökkvir tveim þýzkum eftirlitsskipum í Skagerak. 26. apríl. Þjóðverjar sækja fram suður af Dombaas í Noregi. End- urteknar loftárásir Breta á liernaðarlega mikilvæga staði í Dan- mörku og Noregi. 28. apríl. Þýzkt fluglið geri árásir á Álasund og Molde. 30. apríl. Sókn Þjóðverja við Dombaas stöðvuð, Sprengiflugvél hrapar til jarðar við Clacton á Englandi. Sprengjurnar, sem flug- vélin var með innanborðs, springa um leið og vélin hrapar á jörðu, örepa tvo, en særa 156 manns. Við rokkinn. Hún situr við rokkinn og raular, rokkurinn ymur og þýtur. Hún teygir lopann með hnýttri hönd og hnökrana burtu slítur. Hriðin á hreysinu dynur, héluló vefst um gluggann. Ljósið á fölvum fífukveik flæmir í burtu skuggann. Hún spinnur, og þeibandið þýtur og þeytist um snælduteininn. Hún brosir og vonar það verði nóg í vetlinga á yngsta sveininn. llún situr við rokkinn og raular rímnastefin í brotum. Það logar enn þá á litium kveik, en lýsið er senn á þrotum. Hjörtur frá Rauðamýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.