Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 91
eimreiðin ILLUMINATED MANUSCRIPTS Ol' THE JÓNSBÓK by Hulldór Her- mannsson. With thiriy plates. Itliaca, AT. Y., 19í0 (Corncll Univ. Press). HIs. VIII, 26, 30 heilsiðumyndir (Islandica XXVIII). í liinu mikla riti sínu um lýst handrit íslenzk frá miðöldum (Icelandic Illuminated Manuscripts °f the Middle Ages, Copenhagen 1034) lagði Halldór He rmannson breiðan grundvöll undir allar síðari rannsóknir á þessu merkilega og skeinti- lega sviði handritafræðinnar. En i Jiessu siðasta hefti af Islandica tek- Ur liann til meðferðar myndir og stafskraut i einum flokki liandrita aðeins: ]>. e. í handritum af Jónsbók einkuin eftir 1550, ]>vi hann hafði 1 hinu fvrra riti sinu talað um handrit Jónsbókur til þess tima. En ástæðan til ]>ess, að hann liefur tekið Jónsbók til meðferðar er sú, að af engri hók munu nú jafnmörg handrit til vera (um 200 á hókfelli og Pappir í söfnum á íslandi, Danmörku og annarsstaðar). Er ]>að skilj- anlegt, ]>vi að Iögbókarlausir gátu menn sízt af öllu verið. Sú er og ónnur ástæða, að lögbækurnar voru öðrum fremur skrifaðar af list °g lýstar með rayndum og stafskrúði. Halldór byrjar á stuttum inngangi um iipphaf laga og löghóka á íslandi. Þá gefur hann, til hægðarauka, stutt yfirlit um skrautlistina í lögbókum fyrir 1550, er ]>að útdráttur úr riti hans hinu mikla, en nauð- synlegur til ]>ess, að samhengið við liandritin eftir 1550 skiljist. Að lokum kemur svo aðalpartur ritgerðarinnar, er ræðir um handritin frá 1550—1700, en eftir ]>að verða Jónsbókarhandritin bæði fá og ómerkileg. I’yrsta handrit Jónsbókar (frá því um 1300) hefur stafskraut í róm- onskum stil að mestu. En á fjórtándu öldinni her annars talsvert á gotneska stílnum, sem H. H. telur líklcgt, að hafi horist frá Frakklandi a lyrra hluta aldarinnar til Noregs, og þaðan til íslands. Frumlegust er skrautlist 14. aldarinnar i Skarðsbók (1363), H. H. telur meir að segja líklegt, að listamaður sá, er þar fjallaði um, liafi notað íslenzka hláklukku til skreytingar. Fimtándu aldar liandritin sýna afturför, en tvör þeirra, Heynesbók og Ledreborg hdr. 318, 4, eru merlt vegna þess, að þau sýna myndir úr hversdagslífinu og tízku timanna i klæðahurði. Lnsk álirif má sjá í lidr. Bjarna Jónssonar l'rá Skarði, Snæfjallaströnd, skrifuðu 1531. Einna merkast hdr. frá sexándu öld er Reykjabók, hæði 'egna upphafsstafa og mynda á spássíum, enda birtir H. H. ekki færri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.