Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 90
386 RADDIR EIMREIÐIN Um vetrarkvíða. [Fi/rir skömmu flutti útvarpið nokkrar tilraunir til skýringa á þvi, hvað hinn svonefndi vetrarkviði vœri. Komu þessar skýringartilraunir víðsvegar að af landinu, og varð niðurstaðan mjög margvisteg. tsólfur Pátsson lýsir hér á eftir fyrirbrigði þessu, eins og honum og samtiðar- mönnum hans og eldra fátki i Árnessýslu kom það fgrir sjónir. Ritstj.] VetrarkvíSi er fyrirbrigði, sem sjálfir náttúrufræðingarnir geta ekki skýrt til lilítar. Hér er átt við tínþræffi þá, er myndast á þeim augnablikum, er dögg tekur að falla um hásumarkveld, eftir sól- skinsdag, og líkjast kóngulóarvefum. Á ótrúlega stuttum tíma getur jörð orðið alþakin þessum örmjóu, skínandi þráðum milli stráa, og snúa allir eins og undan vindblæ, ef nokkur er. Þvi meir ber á þessu sem dögg eða áfall fellur meira, er á heiðríkjunótt líður. Og loks liverfur alt þetta viðfeðmisskraut, er sól keinur á loft og fer að þurka tárin Baldurs. Væru þetta kóngulóarvefir, þá ætlu þeir að þola sól- arhita allan daginn og þurk, eins og aðrir kóngulóarvefir, en svo er ekki, eins og áður er lýst. Einungis þetta var altaf kallað vetrarkvíði liér á Suðurlandi, en ekki mýrargrasið langa, gulnefja, sem sumir' vilja kalla sama nafni. Einkennilegt er, að mjög misjafnt ber á vetrarkviða á sumrum. Stundum sést hann ekki alt sumar eða þá minni eitt sumarið og meiri annað. Órækt kulda- eða harðindamerki á komandi vetri þótti það, ef mikill var vetrarkvíði að sumri, og því betri von um góða tið á vetri, sem minni var vetrarkviði um sumarið. Sumarið fyrir beztu veturna undanfarið hefur varla orðið vetrarkvíða vart. Mismikill er hann suma tima sumars. Fóru þá vetrarhörkur að um líkt leyti vetrar og vetrarkviði sýndi sig að sumri. Það mætti ætla, að þetta smágerva verk væri meir áberandi, þvi blíðari sem sumarnóttin er. Ekki er þó svo, þvi að stundum kemur hann, þó vindblær sé finn- anlegur og væta. Stundum sést hann ekki lengi, þó blíðviðrisnætur séu. Ég minnist þess, að eitt sinn orðfærði ég þetta fyrirbrigði við einn mestu fræðimanna okkar. Hann kvaðst aldrei hafa veitt þessu eftirtekt né um það vilað. Vetrarkviði sagði liann að væri gras það í mýrlendi, er við kölluðum gulnefju. Mitt álit er, að þar sem vetrarkvíðinn er sé um náttúrufyrirbrigði að ræða, sem enn hefur ekki verið rannsakað, jafnvel þótt almenn- ingur liér á landi þekki þetta nokkurnveginn og liafi sinar skiftu skoðanir þar um. ísólfur Pálsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.