Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 30
326 KVÖLD EITT í SEPTEMBER eimreiðin af því að fara á skíðum. En það stóð nú ekki lengi. Svo var þeirri gleði lokið. Það hafði færst þóttasvipur yfir andlit hennar. Hún hafði komið heim i góðu skapi. Hvað átti þetta að þýða? Hann var heldur engu nær því, er hann hafði ætlað að segja, en óánægja hans yfir framkomu hennar og yfir því, sem hann hafði sagt, hjó með honum og varnaði honum að ganga beint að efninu. Svo hélt hann þá áfram í sama dúr. — Við, eldri kynslóðin, skiljum ykkur ekki, þetta unga fólk. Þið eruð rótlaus, stefnulaus og hugsunarlaus. Þið skygn- ist aldrei undir yfirborðið, kryfjið aldrei neitt mál til mergjar. Þið unið engu. Hjá yldvur er eitt í dag, annað á morgun. Þið gerið lvröfur, en gleymið að gera kröfur til ykkar sjálfra. —• Er það nokkuð fleira? spurði hún önug. Hann sagði ekkert t'leira. Ekki strax. Hann var kominn langt frá þeirri leið, er hann hafði viljað færa þetta samtal inn á og varð nú stöðugt óánægðari yfir því, er hann hafði sagt, og þó var honum þetta hjartans mál og heilög alvara. Þau þögðu enn nokkra stund, hún virtist niðursokkin í að skoða myndirnar í blöðunum, en hann stóð upp, gekk út að glugganum og lagfærði gluggatjaldið lítilsháttar. Nam staðar við gluggann og spurði: — Hvar varstu i gærkveldi? Hvar hefurðu verið undanfarin kvöld? — Hvar ég var? Hvað með það? Hún roðnaði yfir alt andlitið og játaði þannig sekt sína. — Já, hvar varstu? Ég spyr þig að þessu í vinsemd og vona að þú svarir í vinsemd. — Mér finst ég sjálfráð því hvar ég er. En annars var eg heima hjá henni Dódó. Hún sagði þetta alveg blygðunarlaust, og það færðist myrkur alvöruskuggi um andlit hans yfir óskammfeilni hennar. — Þú skrökvar, Dísa! Ásökun hans var köld. — Skröltva ég? — Já, þú skrökvar. Þær komu hér báðar vinkonur þínai í gærlcvöldi og spurðu eftir þér. Hann liafði búist við, að hún myndi glúpna og gugna, el hann slöngvaði þannig framan i hana staðreyndunum, er opm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.