Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 76
372 SAKLAUS.4 BARX EIMBEIÐIN ákafa sínum eftir að komast heim sem l'ljótast, því allir þrá heimili sitt á aðfangadagskvöld jóla. Hvít snjókorn komu svífandi, eins og fiðrildi, gægðust i andlit Idu litlu, settust á höfuð hennar og bráðnuðu þar. En önnur snjókorn komu og bráðnuðu ekki. Og hvítur eng'ill kom og safnaði saman öllum hinum dýr- mætu perluin og lokaði síðan augum Idu litlu, svo ekki skildu fleiri perlur fara til spillis. Og engillinn hóf barnið í arma sína og flaug' með það liátt upp yfir þök hinnar upp- Ijómuðu borgar. Ida litla hallaði litla kollinum að brjósti eng- ilsins og sagði: „Ert þú ríka frænka?“ „Nei,“ svaraði engillinn og kysti hana á ennið. Þá þekti Ida litla engilinn. „Mamma,“ hvíslaði hún og brosti, án þess þó að opna augun. Og litla salclausa stúlkan og móðir hennar svifu undir tunglið, yfir sólina og langt út á milli allra dásamlegu stjarnanna, sein blikuðu á festingu himins- ins þessa helgu nótt. Óskar Hólm islenzkaði. Bílaframleiðsla heimsins. Árið 1938 voru smiðaðar alls 4 miljónir bíla í heiminum, þar af 2 490 000 i Bandarikjum Norður-Ameríku, 445 000 á Bretlandi, 342 000 á Þýzkalandi, 223 000 á Frakklandi, 215 000 í Sovietrikjunum, 106 000 i Kanada og 69 000 á ítaliu. Bilaframleiðsla Soviet-rikjanna hafði þetta sama ár meir en tvöhundruðfaldast síðan árið 1929, því það ár voru þar aðeins smíðaðii 1000 hílai'. Aðeins i tveim öðrum löndum, þ. e. Þýzkalandi og Japan, hafði bílaframleiðslan aukist frá því árinu áður. Aftur á móti liafði hún mink- að í Bandarikjunum um 2 300 000, Bretlandi um 48 000, Kanada um 40 000 og ílaliu um 6 000 bila frá þvi árinu áður. [Eftir Fortnigltthi Xews Þjóðabandalagsins í Genf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.