Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 100
396 RITSJÁ EIMREIÐIN vegna liess, hve frásögnin er ljós og fjörleg, lýsingar allar með sterk- uin lífrænum blæ og sagan atburðarík, er öðru nær en manni leiðist við lesturinn. Hér er hraði og stígandi, sem heldur eftirvæntingu lesand- ans fastri og áliuga hans vakandi alla Jiessa löngu skáldsögu á enda. Sv. S. Gríma XV. Timarit flirir islenzk þjóöteg frœði. Ritstjórar: Jónas J. Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. Akuregri 19Í0. (Þorsteinn M. Jónsson). Þetta bindi af Grímu flytur mcstmegnis sögur um nafngreinda menn, sem eitthvað hafa haft sér til ágætis — eða fágætis — umfram almenn- ing og Jiví orðið eftirminnilegir. Fyrst er þáttur um Stuttu-Siggu frá Flöguseli í Hörgárdai, enn fremur Jiáttur af Sturlu ráðsmaniii, frá Guð- mundi eldra skáldi í Enniskoti og nokkrum ættingjuin hans, o. fl. Þá er í hefti Jiessu itarleg frásögn af slysinu á Breiðamerkurjökli sumarið 1927, eftir handriti Margeirs Jónssonar, og nokkrar aðrar frásagnir, um fyrirburði, drauma eða einkennilega menn. Titilhlað, efnisyfirlit og nafnaskrá fyrir 11. til 15. bindi af Grímu fylgir Jiessu hefti. Sv. S. Hatla frá Laugabóli: KVÆÐI II, Rvk. l'J'it). (fsafoldarprentsmiðja h.f.). Höfundurinn er nýlega látin merkiskona (d. 1937). Ivvæðin sýna mikla ást á því fagra í tilverunni og mikla löngun til að kryfja til mergjar erfið viðfangsefni og fá lausn á gátum lífsins. Þau eru ort af konu, sem leitaði sér hvíldar í skáldskapnum frá erfiði daglega lífsins og var livorttveggja í senn: húsmóðir á slóru heimili og móðir margra barna. Eitt dæmi um ])au hugðarefni, sem þessi atorkumikla sveitakona gaf sér tíma til að velta fyrir sér, er visan þessi úr kvæðinu: Hvað býr í stjörnunum: Ég stari svo liugsandi kvöld eftir kvöld á kvikandi grúa af stjarnanna fjöld, þvi enginn veit enn hvað þær geyma. Ó! gæti ég lyft mér og litið þar inn og leitað, hvort framliðni liópurinn minn á nú i einni þar heima. Æviágrip höfundarins og nokkrar myndir fylgja kvæðunum. En galli er það, að ekki er getið um liöfund æviágripsins, lieldur aðeins skj’rt frá því, að það sé samið i júli 1940. Það er alt og sumt. Halla Eyjólfs- dóttir frá Laugabóli liafði áður sent frá sér ljóðabók (Kvæði I, útg. 1919) og var orðin kunn meðal annars af kvæðinu „Ég lít í anda liðna tið“, undir liinu landskunna lagi Sigvalda Kaldalóns. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.