Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 57
eimreiðin UM NÝFUNDNALAND OG SKULDABASLIÐ ÞAU 353 bærra og arðlausra eða arðlílilla framkvæmda fyrir erlent lánsfé. Það er hinsvegar engu síður lærdómsríkt margt, sem ólíkt er um landshagi heggja þjóðanna. Pyrst skal nefna það, að lengi var Nfland langfremst allra landa í fiskframleiðslu. Einkanlega í þorskafla og saltfisk- framleiðslu. Á seinni árum hafa 'þó íslendingar komist fram úr Nflendingum að þorskafla og yfirleitt öllum fiskafla (síld- m hefur gert mestan mun). Þessi dugnaður íslendinga hefur spilt fyrir fiskverzlun Nflendinga svo, að fjárkröggur þeirra uiá að nokkru leyti rekja þaðan. Þess má uin leið geta, að sá dugnaður lands vors er virðingarverðari fyrir það, að fiski- nienn Nflands eru 5 sinnuin fleiri en fiskimenn íslenzkir og veiðisvæði Nflands rúmlega þrefalt víðáttumeira. Á seinni ár- uni hefur pappírsframleiðsla aukist svo á Nflandi, að sum ni'in er þar nú framleitt meira af pappir en þorski. Það má segja, að í tiltölu við fólksfjölda framleiði nú Nflendingar nieiri pappír en nokkur þjóð í heimi. íslendingar geta hins- Negar skákað þeim i því, að þeir nota meiri pappír á nef hvert 1 landi sinu en nokkur þjóð önnur. Þeir eru m. ö. o. mest lesandi og mest skrifandi þjóð í heimi. Bókagerðin á íslandi er á seinni árum svo gífurleg, að hvergi eru dæmi annars eins. En því má bæta við, að það er ekki einasta til bóka og skrifta sein pappír er með afbrigðum notaður, heldur einnig (eins °g skáldið sagði) „til kamar- og kramarhúsa“, þ. e. i þjónustu þrifnaðar. Um Nflendinga er hinsvegar það að segja, að þeir eru langt nÖ baki í bókmentum, og yfirleitt stendur menniiig þeirra lungt neðan við íslenzka menningu. Til skamms tíma var þar engin skólaskylda og fimtungur landsmanná talinn ólæs. Skólamentun í hönduin fávísra kirkjuflokksmanna — og kaþólskra klerka. — Bókasöfn og lestrarfélög, þar til nýlega, engin, og dagblöð aðeins í höfuðborginni og lítið úthreidd, skólar fáir og lélegir o. s. frv. Hið lága menningarstig Nflands skilst betur, þegar athugað er’ öll bygðin er aðeins með ströndum fram og langmestur klidi fólksins býr í sjávarþorpum og í höfuðborginni (Grims- kylýður). Landbúnaður er því enn injög skamt á veg kom- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.