Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 84
380 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN þannig, að það kemur rétt út. Það er ekki ólíklegt, að í djúpri dáleiðslu verði heilinn þess megnugur að túlka skynj- anir þessara for-stafa sjón- himnunnar, eða hugurinn að Hörundsskynið. Schopenhauer hélt því fram, — greip nú landsstjór- inn fram í, — að ýms ytri á- hrif, sem venjulega verkuðu aðeins á viss skynfæri eða vissa hluta líkamans (t. d. bókstafir), gæti verkað á sjálft hörundið og það skynj- að áhrifin. Moll taldi, að þetta hör- undsskyn stæði i sambandi við geislaútstreymi frá líkam- anum og að það verkaði einn- ig án snertingar, enda þvrfti Vatns-sjáendur. Hér í Austur-álfu er fult af vatns-sjáendum, seni finna vatn i jörðu, og þeir eru í sannleika ómissandi þar, sem vatnsskortur er svo tíður sem hér. Það var því eðlilegt, að fylgdarmaður landsstjórans legði fyrir okkur þá spurn- ingu, hvernig vatnssjáendur færu að starfa. Svarið við þessu var í sam- ræmi við þær niðurstöður, minsta kosti, jafnvel þó að óháður sé heilanum; — þar af komi svo hin meira og minna algera útrýming tíma og rúms, svo og hinn margfaldaði sjón- styrkur. það alls ekki að stafa af óeðli- lega næmu snertiskyni manna. Þér teljið, að mennirnir séu búnir vissum ,,skynfærum“, sem vér enn ekki þekkjum og starfa aðeins á vissu stigi dá- leiðslu. En hvernig eigum vér að skýra ýmsa undar- lega hæfileika hörundsskyns manna? Ég býst við, að erfitt verði að skýra þá út frá þeirri þekkingu, sem mennirnir hafa enn yfir að ráða í þessum efnum. sem við höfðum komist að um fjarskygni. — Vatnssjáendur eru að okkar áliti skygnir menn, en um leið gæddir dýr- segulmagni, sem leitar sam- löðunar við segulmagn jarðar. Að vísu hafa fræðimennirnir til skamms tíma þózt vera húnir að kveða niður kenn- ingu Mesmers, læknisins frá Vín, um dýrsegulmagnið. Þessa kenningu sína rök-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.