Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 44
340 Á MÖLINNI EIMKEIÐIN Hér eru menn, sem berjast fyrir lífinu og baslast áfram. Og hafi maður nóg í munn og maga, þá gerir fjandann ekk- ert, hvort maður hefur ris eða skáþak yfir höfðinu. Bara að það sé þak. Þorpið liggur hjúpað þokugráum hlýviðrisskúrum og er fult af megnum fjöruþef og fislcilykt. Alt minnir á fisk. Lang- ar raðir af opnum rimlahjöllum. Veiðarfæri í löngum röðum uppi undir skáþökunum. Saltfisklyktin, fjöruþefurinn og and- styggilegur ilmur af slori og slógi sameinast í magnþrungið andrúmsloft, sem gerir ferðamanninum flökurt. Rosknar konur og ungar stúlkur bera saltfisk á handbörum út úr pakkhúsunum. Þær stikla á mjóum planka út úr dyr- unum og niður á mölina. Plankinn er brattur. Fullorðnu kon- urnar eru rosknar og ráðsettar í öllum hreyfingum. Þær eru gildvaxnar, þungbygðar og jafnbola. Þungstigar og rassmiklar neðan við prjónapeysuna, sem legst i fellingar um mittisleysið. Mölin og börurnar hafa þjappað þeim saman frá báðum end- um, svo að þær liafa allar gengið út á þverveginn. Að framan og aftan og um mjaðmirnar. Ungu stúlkurnar eru mjög ólíkar þeim, en þó sést ættannótið greinilega á baksvipnum. Sárfættar tipla þær ótt og títt á egg- hvössu reitagrjótinu og lyfta hnjánum hátt fram i þröng pils- in. Þær eru siginaxla og bognar í baki undan börunum. Bak- svipurinn er þegar orðinn ellilegur. Það er annars mislitur söfnuður, þessar ungu meyjar. Noklu'- ar þeirra eru brattar og brjóstháar. Aðrar jafngildar og ruggandi í gangi, eins og mæður þeirra. En allflestar eru grann- ar og veiklulegar. Flatar eins og fjöl, herðakúptar og hol- brjósta. Og handleggirnir langir og grannir og liðaberir. Það er eins og teygt sé úr öllu, sem tognað getur, og beygt alt það, sem bognað getur. Þessar ungu stúlkur minna ósjálfrátt á mis- hepnaða frumsmíð viðvanings. Þar sést hvergi ineistarainót a. Búningur ungu stúlknanna er þó fjölbreyttastur. Hreinasta grímuball af sundurleitasta samsetningi! Aðeins tvær—þrj;U þeirra eru í vinnufötum. Þær líta út eins og röskir strákar a gelgjuskeiði og hreyfa sig frjálsmannlegar en hinar. En lxeil‘1" in lítur út eins og illa málað Evrópukort. — Þær eru fina'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.