Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 74
370 SAKLAUSA BARN EIMREIÐIN En nú voru jólin, og frænka stóð sjálfsagt niðri á götunni og grét, af því hún rataði ekki upp til þeirra. Skyldi frænka annars gráta? Það gerði mamma stundum. Idu fanst synd að láta frænku sína, sem var svo ljúf og góð, gráta, ef annars væri kostur, og hún ásetti sér að hlaupa niður og sýna henni hvar þær byggju. Hún læddist á tánum út í dimmasta hornið, þar sem mýsnar höfðu nagað dálítinn skúta í kalklagið — það var lokrekkja Lisu. Barnið beygði sig niður að brúðunni — sem virtist sofa vært — og sagði: „Nú á Lísa að vera kyr í rúminu, en ekki hlaupa um gólfið og' gera ömmu ónæði á meðan ég er í burtu, ég ætla rétt að hlaupa niður og sækja hana frænku.“ Hún hlúði vandlega að brúðunni og læddist síðan út um dyrnar. Það var svo dimt og hált í stiganum, að það fór hrollur um Idu, því hún hafði aðeins örsjaldan farið þarna um og þá altaf að degi til. Blaðastrákur kom upp stigann. Hún heyrði skellina í klossunum hans og faldi sig í einu liorninu, en hann sá hana. „Getur þú látið nokkuð af hendi rakna til hvellbréfakaupa?* spurði hann, og ógnaði henni með tíuaura-byssu. Hún skalf frá hvirfli til ilja, því hún hélt að sér væri bráður bani búinn, ef hann hleypti af. „Mamnia mín er svo veik,“ hvíslaði hún. „Eins og það sé nokkuð til að gera veður út af,“ svaraði hann. „Mamma mín dó áður en ég fæddist.“ Og hann hló að fyndni sinni og þrammaði áfram upp stigann. En litla sak- leysið hún Ida skyldi hann ekki, og hún sárvorkendi ókunna drengnum. Götuljósin gerðu henni glýju í augu, og hún slcalf af kulda, því hún var ekki mikið klædd. Hún gat ekki skilið hvernig nokkuð gat verið svona bjart og þó jafnframt svo kalt. Hun stakk fingrunum sínum litlu í munninn og góndi á vegfar- endurna. — Bara að ríka frænka kæmi nú fljótt, þvi það vai svo kalt, og mamma var svo veilc. Ida hafði nú aldrei séö frænku sína, hún liafði aðeins heyrt móður sína tala um hana, en hún var alveg viss um, að hún mundi sanit þekkja hana. Þarna kom kona í miklum, hlýjum fötum, með svarta blæju fyrir andlitinu. Hjartað í Idu litlu tók að slá hiaöar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.