Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 14
310 IÍDDA FINNLANDS EIMREIÐIN Frá Finnlandi. árum en skáldskapur Norðurlanda, sem Islendingar auðguðu og geymdu. En þetta kvæðasafn er fundið og kunnugt orðiö á svipaðan hátt. Eftir keltneska og norræna viðreisnartíina- bilið vaknaði hjá Finnum meðvitundin um, að þeir hefðu átt stórfelda fortíðarmenningu, áður en kristindómurinn kom til landsins. Það er þessi menning, andlegur ávöxtur þjóðlífsius frá fyrri dögum, sem Kalevala gefur hugmynd um. Enginn veit með vissu, hver hefur ort kvæðin í ljóðasafninu Kalevala. Að öllum líkindum eru þau ort af almenningu aukin og endurbætt kynslóð eftir kynslóð. Þau eru sjálfsagt beinn ávöxtur þjóðarsálarinnar, sprottin af leit hennar eftu fyllingu lífsins, baráttu hennar við myrkrið og dauðann °o þrá hennar eftir ljósinu. Þeir, sem mest hafa stuðlað að vaið veizlu skáldskapar þessa, eru „vísnasöngvararnir“, sem minna mjög á íslenzka kvæðamenn. Þeir hafa sungið kvæðin, og aðm hafa lært þau af þeim. Þannig hafa þau lifað á vörum þjóðai innar. Um þessa vísnasöngvara vita menn mjög lítið. Nöfn Þeirra frægustu eru Arhippa Pcrttunen, Vaassila Iíieleváxinen °o Ontrei Malinen, en um þá finst lítið annað en getgátur einai- En mörg skáld og listamenn hafa reynt að túlka persónuleikí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.