Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 14
310
IÍDDA FINNLANDS
EIMREIÐIN
Frá Finnlandi.
árum en skáldskapur Norðurlanda, sem Islendingar auðguðu
og geymdu. En þetta kvæðasafn er fundið og kunnugt orðiö
á svipaðan hátt. Eftir keltneska og norræna viðreisnartíina-
bilið vaknaði hjá Finnum meðvitundin um, að þeir hefðu átt
stórfelda fortíðarmenningu, áður en kristindómurinn kom til
landsins. Það er þessi menning, andlegur ávöxtur þjóðlífsius
frá fyrri dögum, sem Kalevala gefur hugmynd um.
Enginn veit með vissu, hver hefur ort kvæðin í ljóðasafninu
Kalevala. Að öllum líkindum eru þau ort af almenningu
aukin og endurbætt kynslóð eftir kynslóð. Þau eru sjálfsagt
beinn ávöxtur þjóðarsálarinnar, sprottin af leit hennar eftu
fyllingu lífsins, baráttu hennar við myrkrið og dauðann °o
þrá hennar eftir ljósinu. Þeir, sem mest hafa stuðlað að vaið
veizlu skáldskapar þessa, eru „vísnasöngvararnir“, sem minna
mjög á íslenzka kvæðamenn. Þeir hafa sungið kvæðin, og aðm
hafa lært þau af þeim. Þannig hafa þau lifað á vörum þjóðai
innar.
Um þessa vísnasöngvara vita menn mjög lítið. Nöfn Þeirra
frægustu eru Arhippa Pcrttunen, Vaassila Iíieleváxinen °o
Ontrei Malinen, en um þá finst lítið annað en getgátur einai-
En mörg skáld og listamenn hafa reynt að túlka persónuleikí