Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 39
eimreiðin
BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON LEIKaRI
335
ari er úr litauðgu þjóðlífs-
myndasafni Jóns Thoroddsens.
1 aðra röndina er Brynjólfur
.,Scaramouche“ eða „Harlekin“
leiksviðs vors, en eins og hinir
nafnlausu meistarar, sem gáfu
þessum persónum borgararétt
á leiksviðinu, getur Brynjólfur
brugðið upp mergjuðum mynd-
um með beztu einkennum góðs
skapgerðarleiks. Það er tiðast á
meðfæri góðra gamanleikara
að leika svokölluð skapgerð-
arhlutverk eftirminnilega. Hjá
sumum er bilið milli gaman-
leiksins og harmleiksins ör-
skarnt. Svo var það um suma af
eldri leikurum vorum. Kristján
Ó. Þorgrímsson gat leikið
Mörup skóara þannig, að áhorf-
endur vissu ekki, hvort þeir áttu
heldur að gráta eða hlæja.
Gunnþórunn Halldórsdóttir og
Friðfinnur Guðjónsson geta
Fæði brugðið fyrir sig sömu
leikarakostum. Aðeins einum af
yngri leikurum vorum hefur
tekist að feta í spor þessara leik-
ara, hvað þetta snertir. Það var,
begar Þorsteinn Ö. Stephensen
lék Jeppa á Fjalli. Hann dró
ekki af háðinu Og hélt þó samúð BryDjólfur i hlutverki Jakobs skóara,
áhorfenda, en án hennar væri ! „Jeppi áFjalli“ eftir Holberg.
leikurinn viðbjóðsleg sýning á
dýrslegu volæði. — Þarna, einmitt andspænis Jeppa, var per-
s°na Jakobs skóara, leikinn af Brynjólfi Jóhannessyni, svo að
ekki hallaði á, en utan snefils af samúð áhorfenda. í viðskift-
Um Jeppa á Fjalli og Jakobs skóara birtist sá mikli eðlismunur,