Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 69
eimreiðin STYRJALDAHDAGBÓK 365 Marz 1940. 2. marz. Finnar tilkynna, að þeir hafi gersigrað 34. bryndreka- hersveit Rússa fyrir norðan Ladogavatn. Rússar tilkynna, að her þeirra sé kominn inn i úthverfi Yiipuri. 5. marz. Rússar komast yfir Viipuri-flóa á ísi og sækja þa<5an að borginni. 7. marz. Tilkynt i Helsinki, að friðarumleitanir milli Finna og Rússa séu liafnar. 8. marz. Enskar herkönnunarflugvélar fara í langflug yfir Þýzka- land alla leið til Posen. Sprengjum varpað á lierskip og flutninga- skip hjá Borgum og Sylt. 10. marz. Tilkynt í Helsinki, að finsk sendinefnd sé komin til Moskva, til að ræða friðarskilmála við stjórn Sovjet-Rússlands. 11. marz. Chamberlain, forsætisráðherra Breta, lýsir þvi yfir, að Bandamenn muni tafarlaust veita Finnum hernaðarlega hjálp, ef beir sendi formlega beiðni um það. 12. marz. Friðarsáttmáli milli Finna og Rússa undirritaður í Moskva, en samkvæmt honum láta Finnar af hendi alt Karelíanska eiðið, borgina Viipuri og Viipuri-flóann, Fiskimannaskaga og fleiri landssvæði i Norður-Finnlandi og leigja Rússum Hangö til 30 ára. 13. marz. Vopnahlé kemst á k). 11 f. h. á vigstöðvunum á Finn- landi. Utanríkismálaráðherra Finna tilkynnir, að Finnland, Noregur °g Svíþjóð ætli að koma á innbyrðis varnarsambandi sín á milli. 14. marz. Brottflutningur fólks úr herteknum héruðum Finnlands befst. Talið að 470 000 finskra þegna verði að flýja heimili sín vegna friðarsamninganna við Rússa. 15. marz. Rúmenska járnvarðliðið fær að taka til starfa á ný og er endurskipulagt. 18. marz. Fundur þeirra Hitlers og Mussolini í Brenner-skarði, að viðstöddum þeim Rihbentrop, utanríkismálaráðherra Þjóðverja °g Ciano greifa, utanrikismálaráðherra ítala. 20. marz. Daladier, forsætisráðlierra Frakka og stjórn hans segja af sér. Sumner Welles, fulltrúi Roosevelts Bandaríkjafor- seta, fer heim frá Genúa, eftir að hafa átt samræður við einvalds- herra Miðveldanna. 21. marz. Paul Reynaud myndar nýlt ráðuneyti i Frakklandi. Þremur dönskum skipum, „Minsk“, „Cliristiansborg" og „Charkow" sökt af neðansjávarbátum. 26. marz. Frétlir frá París lierma mjög auknar liernaðaraðgerðir á vesturvigstöðvunum. 28. marz. Æðsta herráð Bandamanna kemur saman i London og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.