Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 52
348 UM NÝFUNDNALAND OG SKULDABASLIÐ ÞAR eimheiðim lokar öllum höfnum norðantil, þá er engum fært um óbygðir nema heimskautaföriim á hundasleðum. Þá er óvistlegt á útkjálkum, þar sem búa fátækar fiskimannafjölskyldur, langt aðskildar óravegu hver frá annari; já, miklu óvistlegra en i nokkrum nfskektum strandasveitum á íslandi. Munur sumars- og vetrarveðráttu er m. ö. o. gífurlegur eða álíka mikill og í Fjörðum nyrðra, eins og Látra-Björg lýsti svo fallega:1) Ferðalangar lýsa svo sumardvöl sinni uppi um hálendi Nflands, að þar sé yndislegt í fögrum skógardal og í skógar- rjóðrum við vötn og fossandi ár. Þar séu fjöllin skrautleg og himininn krystalstær, eins og á íslandi. Áður en hvítir menn námu landið, var það fjölsetið af Indí- ánum, sem lifðu af veiðiskap um óbygðirnar á einlægum sel- flutningi, en höfðust lítt við úti við sjó. Þarna áttu þeir Para- dísarvist á sumrin, en sumir munu hafa flutt sig búferlum yfir til meginlandsins á haustin. Seint á 18. öld voru enn margir Indíánar í skógunum. Þa kom Chateaubriand þar, ritsnillingurinn nafnkunni. Þar kyntist hann, sér til mestu uppbyggingar, hinu öfundsverða, frjálsa útilífi Indíánanna. Einkum varð hann hugfanginn af fríðleik Indíánastúlknanna, enda var hann kvenhollur nieð afbrigðum. Erindi hans til Vesturheims var aðallega að finna Guð og Paradís, því ekki var Guð í Görðum, þ. e. á Frakk- landi um þær mundir (stjórnarbyltingin geisaði einmitt þá)- Hann þóttist finna hvorttveggja í heimkynnum Rauðskinna, og eina mey fann hann svo fagra í þeirra hóp, að þar héh hann vera Guðsmóður endurborna. En það var ekki alment, að hvítum mönnum samdi eins vel við Indíána eins og Chateaubriand. Það varð eilífur ófriður út af landsnytjum og veiðiskap og endaði með því, eftir mikil mannvíg, að Indiánar flæmdust algerlega burtu. Svo við komum aftur að mýrunum, eða þó einkum dýjun- 1) „Fagurt er í Fjörðum, en pegar vetur atS oss fer að sveigJa’ l>á frelsarinn gefur veðrið blítt, veit ég enga verri sveit, lieyið grænt í görðum, i veraldarreit; grös og heilagfiski nýtt, menn og dýr Jiá deyja.“ (Mcð „grös“ átti liún við fjallagrös.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.