Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 22
318 EDDA FINNLANDS EIMIIEIÐIN hlusta. Ekkert gat hjá því komist að heyra rödd hans. Upphaf, þróun og endalok lífsins, alt varð að leggja eyrun við og hlusta. Sjálfur risagróður tröll- heimanna, sem var úr stirðnuðum steineikum, varð bljúgur eins og veik- bygð blóm. Og þannig yfirvann hann hin illu öf 1- Með valdi andans frelsaði hann Sampo, þrátt fyr- ir ógurlegar víggirðing- ar, sem voru höggnar i björg. En Wáinámöinen og hetjur Kalevala, sem hann hafði haft í för með sér, gættu þess ekki, að hin illu öfl vildu veita Jieim eftir- för. Skessan Louhi efldi seið og galdraði storm og þoku. En þegar þetta hafði ekki mátt á við strengjaleilc söngvarans, þá tók hún á sig drekaham og flaug á eftir þeim. Hún greip um mastrið á bátnum og reyndi að hvolfa honum. Þó Ivalevala- hetjunum hepnaðist að yfirvinna flagðið, töpuðu þær töfra- kvörninni í stríði þessu. Ivvörnin féll í hafið. Það er ráðn- ingin á ríkdómi þess. Nokkrir molar af kvörninni bárust seinna til Kalevalalandsins (Finnlands), og þeir eru undirstaða hamingju þess, sem altaf mun standast tönn tímans. í lok söguóðsins segir frá, hvernig þrá mannsandans eftir „hærri himnum“ leiðir til nýrra landfunda. Og hið óáþreif- anlega, nýja landnám þjóðarsálarinnar er kristnitakan í Finn- landi. Það segir frá þessu þannig, að Marietta fæddi barn, eftir að hún hafði gleypt krækiber, sem hún fann úti í hag- anum. Gáfur þessa barns voru eins og nýuppgötvað lögmáh sem allir urðu að beygja kné fyrir. En gamli Wáinámöinen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.