Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 28
324 IvVÖLD EITT í SEPTEMBER EIMREIÐIN — Hvar varstu? spurði hann. — Hvar var ég? sagði hún hlæjandi. Ég var úti. En það var ekki þetta svar, sem hann vildi fá, og þess vegna varð þögn. Loks sagði hann: — Dísa mín, það verður ekki lengur hjá því komist, að ég tali alvarlega við þig, ég er víst búinn að draga það alt of lengi. Hún hætti að fletta myndablöðunum sínum og leit á föður sinn með dálítilli forvitni. Hann hélt áfram: — Við ei'um að fjarlægjast hvort annað, Dísa mín, og það er kannske eðlilegt, nú ert þú bráðum fullorðin stúlka. En mér þykir þú vera farin að vera æði oft að heiman á kvöldin. Hún hló. Það var þá ekki annað en þetta! —■ Nei, heyrðu nú, pabbi, ég veit, að þú ert orðinn hræddur um mig fyrir brezku hermönnunum, en á ég bara að segja þér eitt? Þær fóru báðar inn á Borgina áðan, Bíbí og Dódó. En hvað heldurðu, að ég hafi gert? Ég fór beina leið heiin- Hvað segirðu nú? —- Nú, og því fórstu heim? spurði hann ósjálfrátt, eins og þegar börn pexa. —• Því fór ég heim? Af því að ég fór heim. —■ Af þvi að þú fórst heim. Ójá. Þau þögðu nú bæði um stund, og hún fletti blöðunum sínum- —- Mig hefur lengi langað til að tala dálítið við þig, Dísa mín, jiað er viðvíkjandi vinkonum þínum. — Dódó og Bíbí? — Já, og þó kannske ekki beinlínis. —■ Nú, hvað þá? Hún var aftur orðin forvitin. — Ég veit, að þið eruð oft saman. — Já, við höfum líka lesið saman á veturna, förum saman út, saman í híó og stundum á Borgina. Mér finst ekki von, að við getum ævinlega verið heima. — Nei, það er það ekki, nei, nei. En þið eruð ekki altal aðeins þrjár. — Nei, það getur verið, ekki altaf. En hvað með það? — Ekkert. — Nú, jæja þá. Hún var orðin gröm vfir þessu tvínóni hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.