Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 67
eimreiðin STYRJ ALD ARDAGBÓK 363 23. dezember. Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir, aS tundur- duflum liafi veriS lagt meSfram allri austurströnd Bretlands. 24. dezember. Finskar hersveitir ráSast inn í Rússland hjá Lieska. 26. dezember. Fyrstu flugsveitirnar frá Ástralíu koma til Bretlands. 28. dezember. Ákafir bardagar á ísum Suvanto-árinnar nálægt Mannerheim-herlínunni. Barist í návígi. Finnar tilkynna, að þeir rek og fær heitið „sjálfsmorðssveitin“. 29. dezember. Finnar gerspilla Leningrad—Murmansk járnbraut- inni á þrem stöðum: 250 manna skíðamannasveit vinnur þetta af- rek og fær lieitið „sjálfsmorðsveitin“. 30. dezember. Norðurher Finna gersigrar 15000 manna rússnesk- an her hjá Kiantavatni, eftir vikulanga, óslitna orustu. 31. dezember. Ellefu finskar borgir verða fyrir loftárásum. Harðir bardagar á Karelíanska eiðinu. Janúar 1940. 1- janúar. Þjóðverjar gera loftárás á Shetlands-eyjar. 5- janúar. Hermálaráðherra Breta, Hore-Belisha, segir af sér. Oliver Stanley tekur við af honum. 8- janúar. Finnar vinna sigur á 44. hersveit Rússa, eftir mikiS Riannfall hinna siðarnefndu. 9- janúar. Einhver mesti skipatjónsdagur síðan stríðiS hófst. Brezku skipununi „Gowrie“, „Oalcgrove“ og „Upminster“ sökt við austur- strönd Bretlands, en mörg önnur skip verða fyrir skemdum. Far- begaskipið „Dunbar Castle“ rekst á tundurdufl og sekkur, enn fremur kollenzka skipið „Truida“. Brezka oliuflutningaskipið „British Liberty“ sekkur. 1°- janúar. Bretar gera loftárás á sjóflugvélahöfn Þjóðverja í eynni Sylt. 14. janúar. Rússar gera áköf áhlaup á Sallavígstöðvunum. Loft- arasir á Helsinki og á Petsamo-vigstöðvunum. 17- janúar. Rússar hörfa undan á Sallavigstöðvunum. SundiS milli ^víþjóSar og Danmerkur, Eyrarsund, alt lagt þykkum isi. 2L janúar. FlotamálaráSuneytið brezka tilkynnir, að tundurspill- inum „Grenville“ hafi verið sökt i Norðursjónum. 23. janúar. Tilkynt, að annar brezkur tundurspillir, „Exmouth“, hafi farist með allri áhöfn. 27. janúar. Friðartillaga Hertzogs hershöfðingja feld með 81 atkv. gegn 59, eftir fimm daga umræður í þjóðþingi SuSur-Afríku. Þýzki sendiherrann í Róm mótmælir við páfahirðina útvarpsfréttum frá ^ atikaninu um ofsóknir ÞjóSverja á hendur Pólverjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.