Eimreiðin - 01.10.1940, Síða 84
380
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
EIMREIÐIN
þannig, að það kemur rétt
út. Það er ekki ólíklegt, að í
djúpri dáleiðslu verði heilinn
þess megnugur að túlka skynj-
anir þessara for-stafa sjón-
himnunnar, eða hugurinn að
Hörundsskynið.
Schopenhauer hélt því
fram, — greip nú landsstjór-
inn fram í, — að ýms ytri á-
hrif, sem venjulega verkuðu
aðeins á viss skynfæri eða
vissa hluta líkamans (t. d.
bókstafir), gæti verkað á
sjálft hörundið og það skynj-
að áhrifin.
Moll taldi, að þetta hör-
undsskyn stæði i sambandi
við geislaútstreymi frá líkam-
anum og að það verkaði einn-
ig án snertingar, enda þvrfti
Vatns-sjáendur.
Hér í Austur-álfu er fult af
vatns-sjáendum, seni finna
vatn i jörðu, og þeir eru í
sannleika ómissandi þar, sem
vatnsskortur er svo tíður sem
hér. Það var því eðlilegt, að
fylgdarmaður landsstjórans
legði fyrir okkur þá spurn-
ingu, hvernig vatnssjáendur
færu að starfa.
Svarið við þessu var í sam-
ræmi við þær niðurstöður,
minsta kosti, jafnvel þó að
óháður sé heilanum; — þar af
komi svo hin meira og minna
algera útrýming tíma og rúms,
svo og hinn margfaldaði sjón-
styrkur.
það alls ekki að stafa af óeðli-
lega næmu snertiskyni manna.
Þér teljið, að mennirnir séu
búnir vissum ,,skynfærum“,
sem vér enn ekki þekkjum og
starfa aðeins á vissu stigi dá-
leiðslu. En hvernig eigum
vér að skýra ýmsa undar-
lega hæfileika hörundsskyns
manna? Ég býst við, að erfitt
verði að skýra þá út frá þeirri
þekkingu, sem mennirnir hafa
enn yfir að ráða í þessum
efnum.
sem við höfðum komist að um
fjarskygni. — Vatnssjáendur
eru að okkar áliti skygnir
menn, en um leið gæddir dýr-
segulmagni, sem leitar sam-
löðunar við segulmagn jarðar.
Að vísu hafa fræðimennirnir
til skamms tíma þózt vera
húnir að kveða niður kenn-
ingu Mesmers, læknisins frá
Vín, um dýrsegulmagnið.
Þessa kenningu sína rök-