Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 46

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 46
382 UM UPPRUNA ÁSAHEITA eimheið'^ 4. Fullin, sem drukkin voru í blótveizlum í sterkum drykkj* um, er einn af aðalhelgisiðum Persa, og er því án efa ar- iskur siður að uppruna, en matarveizlan, að eta steikt kjöt fórnardýranna, var samkvæmt venjum Gyðinga góð guðs- dýrkun. 5. Orðið, hið talaða orð, var hjá Aríum og svo Persum mjég þýðingarmikill hluti helgisiðanna, og fylgdi því kraftur og blessun eða bölvun, en um það er mjög lítið hugsað hja Hebreum fram eftir öldum, og er hvergi sérstaklega getið hjá Ásatrúarmönnum, nema þegar seiður eða galdur f°r fram, sem sýnilega hefur fylgt kenningunni um hina illu anda, „daevana“. Breytingar þær, sem trúarbrögð Skýþa virðast hafa tekið* er þau bárust til Norður- og Mið-Evrópu, eru aðallega í þvl fólgnar, að nú fá náttúrutrúarbrögðin algerlega yfirhöndina um skeið. Hinir svo nefndu Vanaguðir: Njörður, Ingi (síðai Freyr), Hænir o. f 1., og flestar eða allar gyðjurnar, eru náttur- leg fyrirbæri, hugsuð sem lífverur líkar mönnum, með kost- um þeirra og göllum, en þó á nokkru æðra stigi, og ná þessl trúarbrögð því vel til fjöldans, og guðsdýrkun hvers einstaks manns er beint til þess guðs, sem hlynntur er þvi starfi, seiU framkvæma á. Kaupmenn tilbiðja Njörð, guð auðæfanna. bændur Inga, ávaxtaguðinn, hinir hryggu og þjáðu Hæni, sem allra böl vill bæta, en gyðjurnar eru aftur tignaðar til ásta °» unaðar. Herguð þekkja þeir ekki annan en Tý eða þrumuguð' inn Þonar, og ekki munu þeir hafa verið mikið blótaðir öldun1 saman eftir að Skýþar settust að norðan Svartahafs, því þeir virðast hafa verið mjög friðsöm þjóð og litt átt í erjum við aðrar þjóðir fram undir lok þriðju aldar eftir Krist. I,esS vegna ber lítið á trúnni á Tý og Þonar hjá Skýþum, unz þel1 á 4. ökl fara að siga vestur á bóginn og nýjar hreyfingar kom:l aftur á trúmál þeirra. Jafnvel dýrkun sólarinnar sem íniynda1 hins æðsta guðs, skaparans, virðist ekki vera almenningseigu. er frá líður, og þó leið sóldýrkunin aldrei alveg undir l°'v meðan heiðnin hélzt. Jólablótin voru hátið sólarinnar, og e1111 eimir eftir af henni hjá oss í ýmsum siðum og venjum. En svo koma síðar, sennilega á 4. (eða 5.) öld, alhnikk11 breytingar á trúarhugmyndirnar, er hin svonefna Ásatru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.