Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 47

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 47
EiMREIöjn UM UPPRUNA ÁSAHEITA 383 lendir saman við Vanatrúna, því eftir það eru herguðirnir, °§ þeir verða margir, Óðinn, Þór, Týr og jafnvel fleiri, mest ýrkaðir. Eiginlega þykja þeir lélegir guðir, sem ekki geta »ripið til vopna. Það sést af því, að Baldur, hinn hvíti Ás, gat SnPið til þeirra, er á lá, þótt hann enginn herguð væri. Ásatrúin, sem sýnilega er af semítiskum uppruna, getur brátt sætzt við hin fornu trúarbrögð Skýþanna, þvi hugtökin, Sem við nöfnin liggja, eru mörg svo lík, en nöfn Semíta d guðunum ná yfirtökunum, og nokkrum nýjum guðum er hætt 'pð, en þeir verða þó lítt alþjóðar eign, sem áður voru með °Hu óþekktir, eða sú hugmynd, sem þeir táknuðu. keir guðir, sem sérstaklega heyra Ásatrúnni til, eru að því er_ uöfnin snertir: Ás hinn almáttki, Óðinn og synir hans: 01 ’ Baldur og Höður, og svo Freyr, en hugtökin, sem bak lágu, eru eldri. Ás hinn almáttki er skaparinn, eins og Áhura-Mazda, en brátt fer Óðinsnafnið, nafn hins volduga rguðs, að verða sett ofar Ás hinum almáttka og lítt um aParann hugsað í daglegu lífi; Þór er þrumuguðinn Þonar, durshugmvndin er svipuð Hænishugmyndinni, Freyr er Sl’ uvaxtarguðinn, aðeins nafni brevtt eða sameinað í Ing- Pnafrey. h*egar um goðafræði er að ræða, er það alveg nauðsynlegt að 'ha hvaðan nöfn guðanna eru runnin og hvað þau táknuðu 1 ^M'jun. fyrst getur maður gert sér grein fyrir hvaða hug- mMid felst á bak við nafnið frá upphafi og hvaða breyting j kann að hafa tekið um aldirnar. Þetta er hægast með Æsi, m frá hebreskunni eru nöfn þeirra ættuð eða semítisku þjóð- unum. „ás hinn almáttki“ hefur upprunalega heitið As eða Asa, ” inn almáttki" er síðari viðbót; en Hebrear hinir fornu höfðu jS^Sn Þá, er heitir: „ascha“ (s með blásturshljóði eða hvísl- J°ði), sem þýgþ.• ag starfa, vinna, en þegar um guð er að ct*Öa: skapa, mynda. Af þeirri sögn er til nafnorð, sem heitir: ”Osche“ og þýgij-; skapari, og tvö sérnöfn eru til mynduð af ^ssari sögn með viðbótunum „el“ og „jah“, sem báðar þýða SuÖ eða drottinn, og eru: „Aschiel“ og „Aschajah". Það er Ssi stofn: „ascha“, sem ég tel víst, að orðið As eigi uppruna mn frá og hugtakið sé: skaparinn; enda notum við það enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.