Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 93

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 93
EiMREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 269 ef Þeir aðeins vilja trúa. Haltir geta gengið, veikir orðið heil- fjl'igðir, sorgbitnir fyllzt fögn- uði, hreystin sigrast á sjúk- dómuni — allt þetta getur 0l'ðið, af því orka vor er ná- leSa takmarkaláus, ef trúna skortir ekki á viðleitni vora °g ef vér temjum vorn eigin hll« áður en vér reynum að órottna yfir annarra hugum. í-eiðin til þessara ókunnu heiina er löng og torsótt. ”°rninn þekkir eigi veginn ^angað og valsaugað sér hann ekki! hin drembnu rándýr Sanga hann eigi, ekkert ljón lei' hann.“ Enginn maður hef- Ul' komizt hann, hversu gáfað- Ur sem hann var, nema undir l nandleiðslu ósýnilegra áhrifa guðdómsins. G«Ö og keisarinn. ”^*.jaldið keisaranum það, scm keisarans er og guði það, Sein guðs er“. Þá inunt þú ■'afnan geta mætt öllum erfið- k‘ikum með andlégu jafnvægi °g þreki. Enginn viti borinn U'aður getur neitað því, að til Se ttuð, og nægar sannanir eru !'Vrir þvi, að höfðingi myrkra- 'aldaiina sé til og láti æði oft tU sín tajca. h ræðin um dáleiðslu og ijarhrif eru heimspeki um ^að, hvernig hugur verkar á hug og að hugurinn er sterk- asta aflið i heimi. Allt, sem fyrir augu vor ber, er aðeins hugur í formi eða efni: vitn- isburður um ósýnilegan hug, skapandi mátt og áhrifavöld, sem er almáttugur guð. Völvan. Ég er ekki spíritisti í þess orðs venjulegu merkingu. En ég hef hvað eftir annað fengið sannanir um ósýnilég öfl að starfi gegnum fólk í dásvefni eða leiðslu. Slík fyrirbrigði hef ég bæði séð og reynt, í viö- urvist annarra, og mig hefur stuudum svimað af að skyggn- ast um ómælisvíddir manns- hugans og af að kynnast dá- semdum hans. Eitt sinn tór ég ásamt nafnfrægum dómara á fund mikilhæfrar og vandaðr- ar konu, sem er gædd miðils- gáfum. Hún gat ekki vitað neitt um okkur, því við leyud- um nöfnum okkar fyrir henni og vorum dulbúnir. Eigi að síður rakti hún óbeðin ævi- feril minn, lýsti starfi mínu, námi, heimili, ritstörfum, ætt- ingjum og einnig nokkrum einkaatriðum úr lífi minu og kvnnum mínum af vissum mönnum, sem ég þekkti. Einn- ig lýsti hún framtíð minni, nefndi ýms atriði, sem nú eru komin fram og undirvitund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.