Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 93
EiMREIÐIN
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
269
ef Þeir aðeins vilja trúa. Haltir
geta gengið, veikir orðið heil-
fjl'igðir, sorgbitnir fyllzt fögn-
uði, hreystin sigrast á sjúk-
dómuni — allt þetta getur
0l'ðið, af því orka vor er ná-
leSa takmarkaláus, ef trúna
skortir ekki á viðleitni vora
°g ef vér temjum vorn eigin
hll« áður en vér reynum að
órottna yfir annarra hugum.
í-eiðin til þessara ókunnu
heiina er löng og torsótt.
”°rninn þekkir eigi veginn
^angað og valsaugað sér hann
ekki! hin drembnu rándýr
Sanga hann eigi, ekkert ljón
lei' hann.“ Enginn maður hef-
Ul' komizt hann, hversu gáfað-
Ur sem hann var, nema undir
l
nandleiðslu ósýnilegra áhrifa
guðdómsins.
G«Ö og keisarinn.
”^*.jaldið keisaranum það,
scm keisarans er og guði það,
Sein guðs er“. Þá inunt þú
■'afnan geta mætt öllum erfið-
k‘ikum með andlégu jafnvægi
°g þreki. Enginn viti borinn
U'aður getur neitað því, að til
Se ttuð, og nægar sannanir eru
!'Vrir þvi, að höfðingi myrkra-
'aldaiina sé til og láti æði oft
tU sín tajca.
h ræðin um dáleiðslu og
ijarhrif eru heimspeki um
^að, hvernig hugur verkar á
hug og að hugurinn er sterk-
asta aflið i heimi. Allt, sem
fyrir augu vor ber, er aðeins
hugur í formi eða efni: vitn-
isburður um ósýnilegan hug,
skapandi mátt og áhrifavöld,
sem er almáttugur guð.
Völvan.
Ég er ekki spíritisti í þess
orðs venjulegu merkingu. En
ég hef hvað eftir annað fengið
sannanir um ósýnilég öfl að
starfi gegnum fólk í dásvefni
eða leiðslu. Slík fyrirbrigði
hef ég bæði séð og reynt, í viö-
urvist annarra, og mig hefur
stuudum svimað af að skyggn-
ast um ómælisvíddir manns-
hugans og af að kynnast dá-
semdum hans. Eitt sinn tór ég
ásamt nafnfrægum dómara á
fund mikilhæfrar og vandaðr-
ar konu, sem er gædd miðils-
gáfum. Hún gat ekki vitað
neitt um okkur, því við leyud-
um nöfnum okkar fyrir henni
og vorum dulbúnir. Eigi að
síður rakti hún óbeðin ævi-
feril minn, lýsti starfi mínu,
námi, heimili, ritstörfum, ætt-
ingjum og einnig nokkrum
einkaatriðum úr lífi minu og
kvnnum mínum af vissum
mönnum, sem ég þekkti. Einn-
ig lýsti hún framtíð minni,
nefndi ýms atriði, sem nú eru
komin fram og undirvitund