Eimreiðin - 01.07.1943, Page 28
EIMREIÐIN
M
A síldveiðum.
Eftir Gils Gnðmiimisson■
Enginn inun sá íslending-
ur, sem ekki fagnai' hverju
sinni, þegar sumargyðjan sezt
að völdum hér á norðurslóð-
um. Bón'dinn horfir yfir ið-
græna töðuvelli og teygui'
angan gróandi jarðar. Hann
strýkur hrjúfri vinnuhendi
um hrukkótt ennið, sem
skammdegisbyljir og vorhret
hafa rist djúpum rúnuin-
Börgarbúinn gengur út iu'
verkstæðinu eða rís upP
af skrifhorðsstólnum til n'ð
njóta sumarleyfis í skauti
náttúrunnar. Allir, sem þesS
eiga kost, leila á A'it grænna
grasa eða heillandi óhyggðn-
Sjómaðurinn fagnar hinu skammvinna sumri, ekki síðiu'
en aðrar stéttir. Eftir að hafa gíimt vetrarlangt við storina og
stórsjóa myrkra nátta verður honum það frónn og hvíld að
laugast í geislum miðsumarsólar. Hann nýtur þess í ríku'U
rnæli að finna mildan andvarann leika uiii kinnar sér í stað
kólgu og ltrapa. En sumarleyfi fær hann ekkert, freniur en
hóndinn í dalnum. Hlutverk hans er að vinna hörðum hönd-
um og draga björg í hú. Fáeina vordaga getur hann dvalið í
landi, meðan skip hans er húið undir nýja vertíð. En að þv’
loknu er ekki til setunnar hoðið. Hann kveður vini sína enn
])á einu sinni og heldur um horð með pokann undir hendinni-
Landfestar eru leystar. Vélin erfiðar og knýr skipið áfram-
Nú er haldið lil síldveiða fyrir Norðurlandi.
Þegar sól er hæst á lofti og sjór tekinn að hlýna, halda
Oils Guðmundsson.