Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 70
246 FÓRN ÖHÆFANNA EIMBEIÐIN Við hótunina lilossaði upp skapgerð stúlkunnar. „Ég tek guð lil vitnis, að ef ég eignast barn, skal ég ekkí lcenna það. nokkrum öðrum en þér. Og dreptu mig þá strax, ef þú þorir! “ „Leggurðu guðs nafn við hégóma, bölvaður heiðinginn!“ og rak lienni svo duglegan kinnhest, að hún hrataði við og féll á hendur. En nú gaús upp í stúlkunni allt það frumstæða, er hún átti í fari sinu. Hún snérist til varnar. Eins og sært villidýr, sem á líf sitt að verja, sveif hún á bónda og heit hann í handlegginn. Maðurinn riáði í hár hennar og sneri liana niður, svipti klæðum hennar og dró yfir höfuð, slengdi henni yfir hné sér og flengdi hana nakta. Hún hljóðaði ekki, en ýskraði út á milli samanhitinna tannanna, hamslaus af smán og kvölum: „Það fylgir þér draug-aug-ur. Og ef þú misþyrmir mér svona, djöfullinn þinn, þá skal ég ganga aftur og drepa þig!“ En bóndinn Iét sér ekkert segjast við þær hótanir; hýddi stúlkuna miskunnarlaust, unz hann hafði að fullu svalað reiði sinni og losta, og skildi hana eftir nær dauða en 1 ífi- Þessi siðasti atburður gerðist fyrir ol'an háls. Hún hafði verið að 'smala og á heiinleið, er bóndi sat fyrir henni. Hún ])orði ekki heim til bæjar, en faldi sig í jarðfalli til kvölds. Bóndi fór heim með búsmalann. Svo kom dimm og köld septembernóttin, og það rigndi ineð hálfgerðum krapaskúr- um, og stulkan lá úti alla nóttina. Það var hræðileg nótt. Hún var sársvöng og illa klædd. Allar hryllilegustu sögur nm dularverur, skrímsl og forynjur, urðu að veruleika þessa löngu, dimmu, 'votu og köldu nótt. Hefði orðið vitskert eða beðið bana, ef Skuggi-Tryggur hefði ekki verið hjá henni- Þjáningar stúlkunnar, þessa nótt, voru skelfilegar. Það blæðn í augum. í dögun var hún orðin útlits eins og norn, sem vakað hefur heila öld. Er nóttin fór á, skreiddist hún í pöldrurnai. þar sem troðningar Norðlingaleiðar rísa upp frá Hvítá. lét lnin fyrirberast um nóttina. Þar var ekki eins óttalegt, af því að þar voru mannavegir. Hún var að vona, að einhverj" miskunnsamir ferðamenn færu þar um nóttma; ætlaði að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.