Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 104
280 FRÁ LANDAMÆRUNUM EIMHEIÐIN staðar undrandi, því að það rann i sama vetfangi upp fyrir mér, að ég hafði séð þetta allt fyrir löngu síðan, bæði lit- skreyttan ganginn, bláleita birt- una, hnotviðarhurðirnar á báð- ar hendur, veggina og hinn skrautlega inngang í reykskál- ann. Ég áttaði mig loks á, hvar ég hefði séð allt þetta áður: í draumnum, sem mig dreyindi, þegar ég var aðeins ellefu ára. Hér sá ég sömu sýnina, í hverju smáatriði eins og í draumnum. Lælcningin. Á uppvaxtarárum mínum dvaldi ég á sveitabæ einum og stundaði venjuleg sveitastörf. Á bæ þessum var gamall maður, sem átt hafði þar heima um margra ára skeið, verkmaður ágætur og húsbóndahollur og trúr. Vor eitt fékk þessi gamli maður slag og lá eftir það rúmfastur i hálft ár og mátti sig hvergi hræra. Hann vonað- ist þó jafnan eftir því að hljóta bata og komast aftur á fætim, svo að hann nxætti gegna störf- um sem áður. Þó dvínaði þessi von eftir því sem legan lengd- ist, og almennt var svo litið á af heimilisfólkinu að hann mundi ekki eiga afturkvæmt á fætur. Þá er það einn morgun, að gamli maðurinn vaknar óvenju- lega hress í hragði og kveðst nú vita með vissu, að 'hann muni bráðlega ná fullri lieilsu og komast á fætur. Segir liann sig hafa dreymt draum einn þá um nóttina, senx hafi algerlega sannfært sig um þetta. Ég innti hann þá nánar eftir draumnum, og kvað hann sig hafa dreymt, að ég lxefði komið til sín með meðal, sem hann vissi í drauxnn- urn, að honum nmndi batna af til fxills. Draumurinn var ekki lengri, en á afmælisdaginn minn, fá- einum dögum síðar, lézt gamli maðurinn. Það má nú að vísu segja, að sú ráðning draumsins, að dánardægur gamla mannsins hafi átt að bera upp á afnxælis- 'daginn nxinn, sé nokkuð langt sótt, hér hafi aðeins verið um tiiviljun að ræða. Sé svo, þá hefur ]>að að minnsta kosti verið mjög einkennileg tilviljun. Jóhann Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.