Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 31
EIMHEIÐIN A SÍLDVEIÐUM 207 yiir skut skipsins. Nú eru höfð sem hröðust handtök við að l°sa bátana og slaka þeim. Meðan á því stendur, er skipið ierðlaust að mestu. Bátarnir siga niður. Brátt skella þeir í sjóinn með husli og gusugangi. Menn flýta sér að setja upp »nótarúllurnar“ og búa allt undir það að kasta á síldina. En Þrátt fyrir allan hfaðann, hel'ur sildin orðið fyrri til. Af torf- unni, sem buslað hafði skammt í burtu, sést enginn urmull lengur, fremur en hún hefði aldrei verið nema blekking ein. ^lenn bíða nokkra stund í þeirri von, að tori'an komi upp nftur. En því er ekki að heilsa. Þegar vonlaust er orðið um torfúna, tinast allir upp úr nótabátunum, en bátarnir eru »settir á síðuna“, svo að sem fljótlegast sé að losa þá frá skipinu, þegar næsta síldartorfa ke.mur í augsýrí. Nokkrar mínútur líða. Skipið lónar áfram í hægðum sín- um, og skipstjóri horfir hvössum augum í allar áttir, þar seni hann stendur uppi á sjónarhóli sínum. Hásetar bregða ser ílestir aftur fyrir til „kokksa“, sem gefur þeim grautai-- sleikju eða eitthvað annað i svangimi. Allt í einu er kallað: •dvlárir í bátana!“ Menn fleygja frá sér grautardiskum og kaffikönnum og ryðjast út sem skjótast. Með eldingarhraða ern nótabátarnir dregnir að skipshliðinni. Hásetar allir og skipstjóri stökkva út í þá af miklum móði, en stýrimaður iekur við stjórn skipsins. Þegar hæfilegt þykir, lætur skip- sfjóri sleppa lausum bátunum, og þá er strax gripið til ára. Síldartorfan er skafnmt i burtu, stór og falleg breiða. Það er "nlvill hugur í öllum. Óvaningar hafa jafnvel eins konar r>limuskjálfta, enda er síldveiðin oft lík fjörmikilli og „spenn- 3ndi iþrótt. Þar má jafnan litlu muna, ekki síður en á tvi- sjnuin kappleikjum, enda geta þúsundir króna oltið á einu andtaki. Fari eitthvað ambögulega og í handaskolum, má ^anga að þvi vísu, að síldin sé horfin í djúpið og menn standi s ausir eftir. Erigin önnur veiði, sem ég þekki, reynir meira verklagni, útsjón og samtök. q 61 Pinótin er ekkert smásmíði. Hún er 200 faðma löng og a aðma djúp. Endar hennar, sem liggja neðst í hvorum bát, ,isn 111 mjóu og fremur fyrirferðarlitlu garni. Endarnir kall- v<engir. Eftir þvi sem nær dregur miðju nótarinnar, verður & ln’Ó sverara og sterkara. Miðjan sjálf nefnist poki. Pokinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.