Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 29

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 29
EIMBEIÐIN Á SÍLDVEIÐUM 205 °tölnlegir herskarar upp að ströndinni. Enginn veit stað eða stund. Enginn veit, hvaðan þeir koma né hvert þeir fara. í þéttum og skipulegum fylkingum byltast þeir áfram, oft og t'ðum þvert ofan i allar áætlanir, og halda sinn sjó. Allt er luið vilja og duttlungum einnar furðulegustu skepnu jarðar- 'Unar, hins litla, gljáandi fisks, sem síld nefnist. Því að það er llln> sem hér er á ferðinni og setur allt á annan endann. ^'ldin er kynjafiskur. Vísindamanninn gerir hún grá- læi'ðan, ltollvarpar hugmyndum hans og skopast að öllum sPadóinum. Sildarkaupmanninn auðgar hún stórlega á fáum iiunuðuni eða setur hann á hausinn á enn þá skemmri tíma. Sjónía 'anninum færir hún góða afkomu, ef henni þóknast að ^'Ui sig, annars sult og seyru. Síldarstúlkunni veitir hún •'Usleiki, fallega skó og nvja kjóla, þegar vel gengur, en að oðr llni kosti heimflutning á kostnað bæjar eða ríkis. ^ ið skulum nú snöggvast, lesandi góður, hugsa okkur, að Keuin ráðnir á síldarskip og ætluni að freista gæfunnar. 'ið SV°’ að JHI iu'ii1' aldrei átt við slíka hluti fyrri, þá er gott ^Mmast nýju starfi. Hér er um að ræða einn mikilvægasta 'i'inuveg okkar, og fer vel á því, að sem flestir viti á hon- 11,1 nokkur deili. Sein i'úðuin okkur á, er línuveiðari, 100 siná- U stærð, og gengur 8 sjómílur á klukkustund. Skip- ,Ku eru 19, skipstjóri, stýrimaðuir, matsveinn, tveir vél- ' Pnar og 14 hásetar. Aflann leggjum við á land á Djúpavík Reýkjarfjörð. hv Jlstu daga veiðitímans er tíðarfar stirt, og síld sést s].e!^i. ^íðan bregður heldur til batnaðar. Síldin tekur að að ■* hér og þar. Eitt og eitt skip er svo heppið tTin a.80ðum a^a> en l'já flestum er veiðin mjög óveruleg. Ve^ Ul,ðjan júlí verða umskiptin. Fyrir gervöllu Norðurlandi jjo * ^'lilin frá morgni til kvölds. Það eru stórar breiður við .°8 a Húnaflóa, svartur sjór á Grímseyjarsundi og gljá- si„. ! ^lelvlvir allt lil Langaness. Skipin halda á miðin og fylla Vjg 1 ^l'innmri stundu. Að því búnu er siglt í höfn til að losna 'UiS'' 'aUn' A1«r vinna baki brotnu, enda gildir nú það eitt að SUl)ii U|111 nnðæfunum, meðan til vinnst. Fyrr en varir liður "ð, sildhi kveður og heldur sína leið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.