Eimreiðin - 01.07.1943, Page 105
H13IREIÐIN
[/ þessum búlki eru bivt. bréf og gagnorðar umsagnir frú lesend-
unum um efni þau, er E i m reið i n flijtur, eða annað ú dagskrá
þjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúmsins. Bréfritai ai
láti fylgja nöfn sín og heimilisfang, en birta má bréfin undir dul-
nefni, ef þcss er úskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritaia
ekki að koma lieim við skoðanir ritstj., frekar en skoðanir j)ver,
er fram knnna að koma i öðrum aðsendum greinum, sem í Eimr.
birtast.]
^ynd Bólu-Hjálmars.
l'yrir allmörgum árum teikn-
a®i Rikarður Jónsson og birti á
brenti mynd af Bólu-Hjálmari,
eins 0g hann vildi hugsa sér
skáidið. Mér var kunnugt um,
a® góðvinir mínir tveir, Einar
R. Kvaran og Þorlákur Vigfús-
s°n Reykdal (áður bóksali, nú
,l elliheimilinu i Reykjavík),
Röfðu á uppvaxtarárum sínum
*laft talsverð kynni af Hjálmari
°8 mundu hann vel. Um Einar
11 bað lika þjóðkunnugt, að
Jæði var athygli hans skörp,
Sv° að af bar og minnið svo
trútt, að nálega mátti með eins-
'Lennim telja. Þorlákur hefur
(1,inig óvenjulegt minni, jafnvel
enn 1 öag, þótt nú sé hann kom-
*nn talsvert á níræðisaldur (f.
;8f9), og hann hefur verið
r°ðleiksmaður á alþýðlega
''SU’ einkum á kveðskap. Ég
l,gsaði mér því, að ég skyldi
leita vitnisburðar þessara
manna um það, hve nærri lagi
Rikarður hefði farið í ágizkun
sinni. Hjá Einari var ég heima-
gangur og þurfti því ekki lengi
að biða tækifæris. Hann kvaðst
halda, að ekkert gæti verið ó-
likara Hjálmari en mynd Rik-
arðs, og bætti því við, að svo
hefði Hjálmar verið sérkenni-
legur og öðrum mönnum ólíkur,
þeim, er hann liefði séð, að
hann gæti ekki hugsað sér, að
sá maður, er eigi hefði sjálfur
séð Hjálmar, gerði þá mynd, er
liktist honum.
Við Þorlákur áttum báðir
heima í vesturbænum, kittumst
því þráfaldlega á götu og skipt-
umst þá ávallt einhverjum orð-
um á, enda minntist eg lians
ætíð, og' minnist enn, með þakk-
læti frá þvi á æskuárum mín-
uin. En þá var hann nokkuð
tíður gestur á heimili foreldra