Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 105
H13IREIÐIN [/ þessum búlki eru bivt. bréf og gagnorðar umsagnir frú lesend- unum um efni þau, er E i m reið i n flijtur, eða annað ú dagskrá þjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúmsins. Bréfritai ai láti fylgja nöfn sín og heimilisfang, en birta má bréfin undir dul- nefni, ef þcss er úskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritaia ekki að koma lieim við skoðanir ritstj., frekar en skoðanir j)ver, er fram knnna að koma i öðrum aðsendum greinum, sem í Eimr. birtast.] ^ynd Bólu-Hjálmars. l'yrir allmörgum árum teikn- a®i Rikarður Jónsson og birti á brenti mynd af Bólu-Hjálmari, eins 0g hann vildi hugsa sér skáidið. Mér var kunnugt um, a® góðvinir mínir tveir, Einar R. Kvaran og Þorlákur Vigfús- s°n Reykdal (áður bóksali, nú ,l elliheimilinu i Reykjavík), Röfðu á uppvaxtarárum sínum *laft talsverð kynni af Hjálmari °8 mundu hann vel. Um Einar 11 bað lika þjóðkunnugt, að Jæði var athygli hans skörp, Sv° að af bar og minnið svo trútt, að nálega mátti með eins- 'Lennim telja. Þorlákur hefur (1,inig óvenjulegt minni, jafnvel enn 1 öag, þótt nú sé hann kom- *nn talsvert á níræðisaldur (f. ;8f9), og hann hefur verið r°ðleiksmaður á alþýðlega ''SU’ einkum á kveðskap. Ég l,gsaði mér því, að ég skyldi leita vitnisburðar þessara manna um það, hve nærri lagi Rikarður hefði farið í ágizkun sinni. Hjá Einari var ég heima- gangur og þurfti því ekki lengi að biða tækifæris. Hann kvaðst halda, að ekkert gæti verið ó- likara Hjálmari en mynd Rik- arðs, og bætti því við, að svo hefði Hjálmar verið sérkenni- legur og öðrum mönnum ólíkur, þeim, er hann liefði séð, að hann gæti ekki hugsað sér, að sá maður, er eigi hefði sjálfur séð Hjálmar, gerði þá mynd, er liktist honum. Við Þorlákur áttum báðir heima í vesturbænum, kittumst því þráfaldlega á götu og skipt- umst þá ávallt einhverjum orð- um á, enda minntist eg lians ætíð, og' minnist enn, með þakk- læti frá þvi á æskuárum mín- uin. En þá var hann nokkuð tíður gestur á heimili foreldra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.