Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 85
EIMRIíIÐIN
I'ÓHN ÖRÆFANNA
261
Wanuðum, en virtist fegurri og göfugri með degi hverjum.
Aður hafði hún eklti verið upplitsdjörf, en leit nú djarflega
'l IlVei'n, sem var, og augu hennar voru orðin skær af mildi
°s hreinleik. Bóndinn var nú alltaf orðinn niðurlútur í návist
le»nar og þorði aldrei að líta upp, þar sem hún var nærri.
^n stundum var það, að svo virtist sem hún gleymdi sér
legði hendur í skaut, en rétti sig bráðlega aftur:
■tð' ^' Hva® skyJdi ég vera að hugsa!“ fór svo jafnskjótt
a . snsa í skyldustörfum sínum. Snjáfríði, sem ekki hafði á
^ eilli sér tekið síðan hún ól barnið, sýndi hún svo mikla ná-
ninni og bliðu sem nokkur móðir barni sínu. En hvað gat
Un Veitt aftur á móti? Hverju gat hún fórnað? Hvað gat þetta
k'engig ]engj? yar þetg| heimili ekki orðið gróðrarstía böls og
hennar vegna? Var það ekki hún, þessi djöfull, sem
jyr.la hennar var haldin? Bóndinn sýndi þeim alltaf sömu
til lUtnin§n> hæði henni og barninu, lét sem þau væru ekki
jetta særði hennar mikla skap og móðurstolt. Hatrið til
óa aUf astin til barnsins tættu hana milli sín eins og
^1' Hnn vildi lifa og deyja með barninu, en gat þó
hii |1Uí’Sa® ser nieiri smán en deyja undir þaki bóndans. Og
]je ann> nð hún gat ekki lifað þar heldur. Eina fróun
nip-N.<U Vai a<5 §eta barninu brjóst og liggja yfir því á grúfu
hiin r' ^I U') sau^’ Það hafði ekki fengið aðra fæðu. Þá fann
Va U nióðurgleði. Og að fæða barnið af sínum eigin líkam
f,.. Clna t<1I'.nin, sem hún gat veitt. Nú hafði hún verið venj
'h’a'i'ist dS1U ‘miður sin undanfarið, var að megrast
111 jólk Ult<)sin visnuð og sloppin, var að hætta að geta
‘eyniJi^ t)ainilln- ()g svo var það síðla á góunni, að hún
atJáð 1 ^6^1 n^11111111 sinni brjóstið, og litli auminginn saug
U('ln 11 ’ en naði engu, að hún gat ekki afborið þetta lengur.
stóð UUU ut nieð barnið við brjóstið, allslaus eins og hún
anjj’ ,.*W aðeills utan um harnið þríhyrnunni sinni; sá bónd-
hamið- tamhhúsin að enda við að hýsa. Stökk þángað með
__’ '°m Þar í sama mund og hann var að loka:
r farjna,U hm'nið þitt og láttu þér farast vel við það! Ég
ama
enju
og
er
mér f ^.VClt heldurðu svo sem þú ætlir, forsmánin þín? ef
111 iej’fist að spyrja,„