Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 108
284
RITSJÁ
eimreiðin
hans. — Mér fyrir mitt leyti hefði
]ió fundizt það betur viðeigandi að
nefna engin nöfn, þeirra, er Hjálm-
ar kvað níð um, ])eir hvíla nú allir
jafnt, og er löngu gróið yfir allar
]>ær deilur og sakir. —
En kynngikröftugar Ijóðmyndir
Hjólmars Jónssonar blasa enn við
alþjóð í ófölnuðu lilskrúði.
Þ. J.
Jakob Thorarensen: HRAÐKVEÐL-
INGAR OG HUGDETTUR. Rvík
1943.
I'að var ágæt „liugdetta" lijá
höfundi þessarar hókar að safna
lausavisimi þessum saman og gefa
]>ær út. — I'að mó segja ]>að um
Jakol), eins og hann scgir um annað
skáhl:
„Skýr ineð óra aldrei fór,“
hann er venjulega sérlega skýr í
hugsun og kann ])á list manna bezt
að henda á ýmsar misfellur og
bjánaskap mannlífsins án ]>ess að
vera með leiðinlegt nag og nart,
sem oft óprýðir mjög skáldskap."
„Marga hrönn að horði ber.
BeZt mun víst að forða sér,
dagsljós fyrr en orðið er.
einkasala norður hér.“
eða:
„IJað er auma ástandið
ýmsra frægra beima:
Eru stórskáld út á við,
áiilahárðar heima.“
Þetta eru hnittnar gamanvísur, en
öllu gamni fylgir nokkur alvara,
segir máltækið. — A þessum hraða-
tímum er ekki óliklegt, að stutt og
laggott mál eigi vel við fjölda
fólks, sem vafalaust á erfitt með
að festa liugann við löng og tor-
skilin kvæði. Síðan Káinn leið,
hefur ekki hetri bók eða betri lcveð-
skapur, af þessu tagi, komið út á
íslenzku. •—•
Gullfallegar vísur, háalvarlegar,
eru margar i bókinni, t. d. Vor-
visur á hls. 9, o. m. fh, til dæmis:
„Eitt i liljóði oft ég finn,
—• ei er hlóð svo skolað, —
ættjörð góð, i garðinn ]>inn
get ég hnjóð ei þolað."
Þá er vísan
„Wellington hjá Waterló
virtist kárna gaman,
eitt hann vissi þjóðráð ])ó:
„Þokum okkur saman" “
vissulega athyglisverð, ekki sízt
fyrir leiðtoga þjóðarinnar nú uni
stundir og sjálfsagt alltaf. -—
Skáldið Jakol) Thorarenscn tckur
oft nokkuð óvægum og liörðun)
höndum á viðfangsefiium sínum, en
ætíð öfgalaust og af djúpum skiln-
ingi og karlmannlegri góðvild. —
Það er ætið góður fengur, er hann
sendir frá sér nýja hók. —• Ég
ráðlegg mönnum eindregið að lesa
þessa hók. />. ./•
Sigurjón Friðjónsson: BARNItí Á
GÖTUNNI. Akureyri 1943. (Prent-
verk Odds Björnssonar.)
Þetta eru sundurlausir þankar
leitandi og viðkvæmrar sálar uin
lifið og tilveruna, ýmist í hundnu
máli eða óhundnu, —■ sálar, seJ*
veit af friðinum mikla að haki
hins ytra heims, en á örðugt ineS
að höndla hann. Hér er ekki mikil'
fenglegur skáldskapur á ferðinni,
en yfir hókinni hvilir þýður bl*r,
einhver titrandi óró, sem gril>ul
hjarta manns og lætur strengi ]>ess-