Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 98
274 FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIK hoppaði fjaðurmagnaður eins og hnöttur, gólandi og veinandi viti'sínu fjær — fann hvergi þrep eða neitt annað til að stöðva við fót sinn; var svo ekki að því meir — stakk sér niður í djúpið til hennar — órahæð, margar mannhæðir; stórlemstr- aðist í fallinu, en dróst þó með veikum burðum og lagðist yfir brjóst móðurinnar og barnslíkið — sleikti andlit hennar. „Ó, Skuggi-Tryggur! Nú er það gott! Það er gott! “ — Læsli heilu höndinni undrafast um framfót dýrsins og féll í ómegin. —- Þessi hraunhellir er nú sokkinn i sand. Það hafði staðið yfir él. Þegar síðar birti og rofaði til lofts, sá hún sjálfa sig á grúfu upp í loftinu. — Sá stjörnurnar speglast í brostnum augum sínum. Sál er ekkert fyrirbrigði út af fyrir sig og hvergi til án forms. Sál er aðeins framkvæmi reynsluvits og eðlishyggju ein- staklingsformsins, starfar aðeins í sínu formi, en hvergi utan þess. Lífið sjálft er ódauðlegt og endalaust, og formið fylgii' því hvarvetna í hamskiptum — i milljónum daglegra krafta- verka, sem enginn gaumur er gel'inn. Sú er ein tegund ham- skipta, sem oss er sýnileg og vér köllum dauða. Það er þögnin. Þar er að verki síungur og sistreymandi sköpunarmáttur gró- andans. Það er skaparinn. I hvert sinn, er andinn losnar úr gervi sinu, ónýtist formið um stund, unz eigendur þess, höfuðskepnurnar, hafa breytt því í ný form og gervi, sem skaparinn glæðir nýjum anda. Svo fór og hér. Það, sem kallað er inaður, er náttúrukraftur í sinu formi, sem erfitt er að ráða við af öðru formi og aldrei getur samlagazt því. Líf í líkamsformi er því engin dægurfluga, sem liver og einn getur leikið sér að. Maðurinn er listin i náttúr- unni, að viðbættri náttúrunni sjálfri og manninum einum og öllum með. Þegar einhver Hfskraftur losnar úr ljkamsgervi, eru höfuð- skepnurnar ávallt viðstaddar ásamt dauðanum, frelsaranum og skaparanum. Jörðin sagði: „Ganaðu ekki upp í loftið; ég gef þér fæðuna!“ Loftið sagði: „Loftlaus lifirðu ekki; án mín enginn andar- dráttur! “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.