Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 43

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 43
kimheiðix HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSIÍENNSLA 1291 hann vinnuleik-námsskóla. Voru þar margar tilraunii og vinnustofur. Þegar einn hópur fór út, kom annar inn. Námió var tengt vinnn og leik og vinnan hafin í æðra veldi xneð því að tengja hana hugsun og þekkingu. Einstaklingskennsla tíðk- ast þar meir að segja í háskólunum. Nemendum er þar skipt í greiðfæra, seinfæra og meðalnemendur. Námsdagurinn er 420 nxínútur. Eftir það fá einstaklingar hjálp eftir óskum og þörf- um. A laugardögum er frí eins og í öðrum skólum Bandaríkj- anna. Eru þá aukatímar fyrir þá, sem annaðhvort eru á eftir eða óska eftir sérnámi. Svipað fyrirkomulag hefur verið tekið upp víða i Bandarikjunum. Hafa verið fundin upp ýnxis ráð til þess að geta skilið orsakir að örðugleikum hvers nemanda í hverri einstakri námsgrein. Einna merkastar eru uppgötvanir fh'- Gates viðvíkjandi hvers konar lestrarörðugleikum. Nú eru það einkum tvö skólakerfi, sem miða allt við ein- staklingsnám. Þau eru fundin upp i Bandarikjunum, en liafa verið tekin upp víða um heim. Þau eru kennd við staðina, þar Seju þau voru fundin upp: Dalton og Winnetka. Uppeldis- fræðingum eru orðnir ljósir gallar hópkennslunnar, og cr l)e«ar mikilli hugsun beitt að þvi hvernig lxezt xnegi snúa öllu uami upp í einstaklingsnám. Umbótamenn á þessu sviði §réinast einkum í tvo flokka. Vill annar halda áfram bekkja- sl'iptingu og koma á einstaklingsnánxi innan bekkjanna, en hinn vill útrýma allri bekkjaskiptingu. ^ ashburne, fræðslumálastjóri í Winnetka i Illinoisríki, fxcl Lir komið upp kerfi, senx kennt er við staðinn. Heiui haixn ^eJst nemendurna úr álögunx hins gamla fastskorðaða bekkja- kerfis 0g komið á einstaklingsnámi. Skiptir hann öllu náxni i tvær nxegindeildir. Er í annarri það, er nefna mætti námstæki. fhxu atriði stærðfræðinnar, senx hverjunx borgara eru nauð- syxxleg, eru þar kennd, stafsetning allra algengra orða og estiarleikni að vissu marki, ásamt skrift. í hverri namsgrein eiu viss undirstöðuatriði, seixx hverjum nemenda eru ætluð, °ö euis i verklegn nánxi. Hin deildin felur í sér nánx, sem ekki 'eiður metið í stigum og einkunxxum, þótt gildi þess verði elvki véfengt. Þar eru gerðar nxargháttaðar tilrauxxir og félags- Stai’fsemi xxumin. Hver einstaklingur vinnur þar á sinn liátt lxó mjög í félagsskap annarra. Lærist þar bæði forusta og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.