Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 44
220 HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSKENNSLA EIMREIDIN' fylgni, að njóta þess að vera hluti af heild og gefa henni allt sitt bezla. Skóladeginum til hádegis er skipt í tvo jafna hluti. Sá fyrri er notaður til einstaklingsnáms við að tileinka sér námstækin eða þá undirstöðufærni, sem hverjum manni er ætluð. Síðari hluti fyrri partsins er notaður til félagsstarfá og skapandi náms. Eftir hádegi er tímanum ög náminu skipt á sama hátt. Öllu námsefninu, sem hverjum nemanda er ætlað, hefur fyrirfram verið skipt í smáeiningar. Fytgir hverri einingn teiðarvísir og pról' að lokum. Segir það til hA'ort námi þessa vissa efnis hefur verið lokið fyllilega. Þetta próf er þannig útbúið, að það leiðréttir sig sjálft. Fær enginn að byrja á nýrri námseiningu fyrr en að loknu pról'i hinnar næstu a undan. Starf kennarans er leiðsögn, aðstoð og eftirlit. Ekkerl tímatakmark er sett. Hver nemandi vinnur eins lengi og hann þarf til þess að geta lokið prófinu. En fyrir að Ijúka hverjn prófi er aðeins ein einkunn til, sem sé 100%. Enginn fæl’ ágætiseinkunn, og enginn fellur i gegn. Kennarinn fær skýrslu- form, þar sem hann á hægt með að skrá, hversu langt hvei' nemandi er kominn og hve langan tíma hann þurfti til ])esS að tjúka hverri námseiningu. Enginp nemandi hleypur hér yi’ir neitt í náminu, heldui verður hann að feta sig upp eftir námsbrautinni stig af stigi- Framförin verður misjöfn, en öllum er það sameiginlegt aó tileinka sér námið. Hver þraut er sigruð að fullu, áður en ;l nýja brekku er lagt. Sá, er heimsækir á þessum tíma dags> sér alla önnum kafna, og ef til vill sitt við hvert námsefniö* Kennarinn er á l'erli víða um bekkinn og veitir úrlausn, sv<> að hvergi þarf að vera fyrirstaða, en gætir þess þó, að alH námið sé unnið af nemendunum sjálfum. Á eftir þessu fer svo tími, sem notaður er til félagsnáms og skapandi náms. Þar er handavinna, teiknun, ýmsar iðnn> leirmótun. Leikrit eru. samin, undirhúin og leikin. Eru Þal1 oft um ýmislegt í lil'i hinna fullorðnu, t. d. löggjöf, dómsvald o. fl. Söngvar og hvers konar iþróttir og leikir tíðkast mjog- Hér lærir liver að þekkja, hvað með honum býr. Fær hvei áhuga og ást á einhverju vissu og sumir mörgu. Leiðtoga' veljast. Forustuhæl'ileikar þeirra fá hér visst verkefni. Læ1<l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.