Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN
FÓRN ORÆFANNA
253
lietur en þú kæm-
’r á honum, kind-
in min! “
Nú þoldi gest-
Ul'inn ekki meira.
'' 1 að falla ekki í
öngvit á gólfið
iálniaði hún sig
iil dyra og stundi
11111 leið í hálf-
kæfðu örvænt-
ingarópi: „það er
ekki ~ Hann! -
ekki — Hann! “
i dauðans of-
bo|? komst hún
h'aiu 1 göngin og
l|i a hlaðið, reif hestinn lausan frá steininum, teymdi hálfblind
h 1 hnsti á hvarf við bæinn og féll þar niður í túngresið, án
>ess :*ö slepþa taumnum við.færleikinn.
hkjóni frísaði vfir hana og dansaði kviklega kring, tramp-
'..1 lskyggiiega nærri henni; þandi nasir og yppti flipa, skelíti
lluum í völlinn, beit vargalega og bruddi hána.
yers konar stunur haldið þið, að komið hafi af vörum
6Ssa heiðingja, sem lá þarna í grasinu og engdist eins og
mur af þeim hörmulegustu sálarkvölum, sem nokkur jarð-
’esk vera getur liðið: „Guð minn! Guð minn! Hví hefur þú
^ i’gefið mig!“
, ö 1111 var það sjálf prestsmadaman á Húsafelli, sem stóð
v'Un'1 s hr henni og laut að henni blíðlega. Fleira heimafólk
lní b'VI*)asl að, ásamt hundum þess, en madaman skipaði
1)v! böstum rómi að víkja og hverfa aftur til mötu sinnar,
1 að uppgerðarlaus angist veslings stúlkunnar gagntók
|arfa hennar.
njðu m®r ÞaÖ, barnið mitt, segðu mér það!“ kraup
sti'li- * glasiÖ hjá stúlkunni og kyssti hana á vangann. Og
Uráli ln' SCIn a^ hlygðun.sín væri svo mikil, að ekki yrði
luald, sagði nú í þrem orðum l'rá öllu ástandi sínu. Hún