Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 27
eimreiðin VILHJÁLMUR STEFÁNSSON OG ULTIMA THULE 203 hefur aldrei verið stofnað löggjafarþing, og slikt þing hefur aldrei verið þar til. Laut Grænland löggjafarvaldi alþingis á Þingvöllum. I inínum augum gengur það öfgum næst að rökræða um það, hvernig byggð íslendinga á Grænlandi hafi eyðzt, þar sem hún stendur enn, og Islendingar þar hafa hvorki orðið iyrir árásum né bjargarskorti. En það er í samræmi við ríkj- andi kennisetningar að ræða um þessa ímynduðu glötun. Og Slzt er Vilhjálmur Stefánsson andstæðingur þjóðar vorrar í þessu máli, heldur öflugur málsvari, og í þvi máli, sem jafnan annars, reiðubúinn að leggja réttum málstað lið og ganga i herhögg við heilagar erfðakenningar. Skoðun Vilhjálms í þessu máli er sú, að Islendingar á Grænlandi hafi ekki dáið uh heldur blandazt Eskimóum. Annars anunu næstum allir ^seðimenn, nema Danir, vera komnir á þessa skoðun. En þ'aða rölc og staðreyndir sem fram kunna að vera færðar, munu Danir aldrei samsinna, að nolckur íslendingur sé lífs fyrir vestan Grænlandshaf. ☆ ☆ ☆ F*okkadrættir. lokkadrættir færa hættur, fáum stætt er logann við. — I{ofnar sættir, sómi tættur, s'örtum vættum masnað lið. Austrið. f’ngar hausti ævi á l'Jðist traust or' rýrnar liasur, Síott er austrið eygja ]>a, * ndalaust ]iar rennur daRur. FÍokkasiður falli niður, — flóð og skriður eyða land. — Veikist kliður, vaxi friður, vitkist lið or slíðri brand. Jóhann lláriíarson. Glóey elli austri frá yfir hellir geislaflóði. Gróa vellir þanka þá, þiðna svell úr holdi og blóði. Ljós í austri öllum kann auka traust og létta sporið. Gera hraustan gugginn mann glóbjart haustið eins og vorið. Jóhann Bárðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.