Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 64
240 I'ÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN fólk, sem var ósköp fátækt. Stundum höfðu fátækar stúlkur og umkomalausar hreppt kóngssyni og orðið drottningar i heilu ríki. Það mátti ekki minna vera. Þetta líkaði telpunni að heyra, fékk aldrei nóg af því. En það kom ætíð geigur i hana við hinar mörgu sögur um útilegumenn, tröll og for- ynjur, drauga og afturgöngur, vofur og svipi, alls konar skrlmsl og dularverur og þó miklu mest við hinar hræðilegu ófreskjur: vatnaormana, sem lágu og leyndust í ám og vötn- um og sáust undan stórtíðindum. Þeir voru hræðilegastir af öllu liræðilegu. Þeir gátu orðið svo litlir, að þeir færu ofan í l'ólk með yatnsdrykk, án þess það vissi af, dafnað þar og drepið inann. Þeir gátu Hka orðið svo ógnarstórir, og er þeir sýndu sig í því gervi, urðu þeir stundum svo ofboðslegir, að kryppurnar á þeim bar við fjöllin. • Er hún stálpaðist og var innivið, vappaði lnin í kringuni fóstru sína, er súsaði jafnan og sýsaði í húri og eldhúsi og bar fyrir hana askana í baðstofu til fólksins, jafnótt og skammtaðist; fékk sturidum að sleikja pínulítið, jafnvel kroppa ofboðlítið, allt í hófi þó. Nær upp hafði verið fært í trogið, spaðið eða soðningin, leit fóstran yfir heildina, virti hvern bita og velti honum fyrir' sér, horfði síðan upp, eins og hún væri að gæta til veðurs, hóf síðan skiptingu og skömmtun, réttlátlega og þó eftir mati og verðleikum þeirra, er njóta áttu, en alltaf með hliðsjón af væntanlegri gestakomu og var svo spök og forsjál i því efni, að sjaldan skeikaði. En telpan vappaði jafnframt kringum hana og fylgdist vel nieð skömmtuninni, kvað og sönglaði, með sinni hreiðu, hljóm- kænu rödd: „Einn — tvo —• þrjá — kannske fjóra — bita, lagði sérstakan hljó.m og dró seim á „kannske fjóra“. Þegai kom fvrir, að henni fannst fóstra sin hefði mátt skannnta sei eitthvað öðruvísi, eða ríflegar, hafði hún til að segja: „Eg held það komi enginn i dag, mamma min!“ En fóstran svar- aði: „Og þú veizt það ekki, barnið mitt.“ Það var vandi fóstr- unnar, að segja við liana „barnið mitt“ jiegar vel gekk, eri „rýjan mín“, þegar miður fór. Mest af öllu var þó garnan, þegar tíkin hún Dimma eigO' aðist hvolpana. Þetta hafði verið afbragðs fjártík og íuargro liunda móðir, var nú gömul orðin og ekkert nema búrtík, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.