Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 112

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 112
288 RITSJÁ eimreiðin uin, missa venjulcga eittlivað af lit sínum og lifi. I>að var áður kunn- ugt, að frú Jakobína Johnson er smekkvis þýðandi. Hún hefur Jiýtt nokkur íslenzk Agætiskvæði þannig, að prýði er að. I>ó verður hún stöku sinnum að sætta sig við að skila islenzkum ljóðlinum yfir á cnskuna með svip föinaðra blóma. Sem dæmi má nefna þessar iínur lir kvæði Steingríms um tónlistina: Tónaregn þitt táramjúkt titri. niöur á hjartað sjúkt, eins og dala <laggir svala þyrstri rós i þurrk. 1 þýðingunni verða þær þannig: Soft as tears or falling rain, Lightly touch my heart in pain, As to flowers Evening showers Dying Jiopes restorc. I>að er iika enginn hægðarleikur að ná likingunni óskekktri, svona liklega áiíka erfitt eins og" t. d. að koma á íslenzku enskri liugsun lijá Keats, í kvæði iians „Isabella“, um kossinn: His erewhiie timed iips grcw bold, And poisied with hers in dewy rhyme —. Og ])ó hefur frú Jakoliína Jolinson unnið afrek með ijóðaþýðingum sínum á ensku úr islenzkri ntítíðar- ijóðlist. Eins og lætur að likum, eru sýn- ishornin í ]>essu safni ekki ávallt nægilega víðtæk til að gefa nokkra verulcga hugmýnd um lífsskoðun höfundarins og skáidskaparein- kenni. ’J'il ]>ess hefði bókin orðið að vera bæði stærri og fjölþættari. I>ó fæst ágæt hugmynd um sumtt höfundana, t. d. Guðmund Frið- jónsson, Einar H. Iívaran og Jón Trausta. Eftir Einar Ií. Kvaran eru ])arna tvær sögur: Vistaskipíi (Thc Orphan) og Þurrkur (A Dry Spell)> hvort tveggja góð sýnishorn, eink- um Vistaskipti. Eftir Jón Trausta eru sögurnar: A fjörunni og Þegar ég vnr á freygátunni, cinnig gó® sýnishorn. I>að cr enginn liægðar- leikur að ])ýða sögu eins og Þ“ síðarnefndu. Frú Mekkin Svcinson Perkins hcfur leyst af hcndi þetta vandasama verk. Hún virðist vera vandvirkur þýðandi. I>að er ekki oft, sem iinotið er um ranga þýö* ingu svo sem í Sögunni af Sigurði formanni, þar sem orðin: 7m/IS' inn lá úli fgrir, eru þýdd þannig. sem hafísinn hafi legið inni á liöfn allt árið (bls. 62), og var þó ekki á bætandi ískuldann af fslandi 1 meðvitund erlendra lcsenda. Dr. Ricliard Beck og allir aðri). sem að þessari útgáfu hafa unnið, ciga þakkir skilið fyrir það verk sitt að kynna islenzkar nútíðai' bókmenntir hinum enskuniælant'1 heimi. Hingað til hefur sjaldan verið á þær minnzt þar, og aðeins fáir vitað, að þær væru til. ' a*_ þjóðlegum smásagna-úrvölum a cnska tungu hefur aldrei sézt saga eftir íslenzkan nútíðarhöfund, s'° að mér sé kunnugt. í huguin cl lcndra manna voru það fornbók menntirnar islenzku, scm skip'u máli. Aðrar íslenzkar bókmcnntir varla til. Með bók ]>cssari hefn1 verið vakin atliygli á þvi, að enn skapa íslenzkir höfundar mcnntir á borð við liöfunda ann arra þjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.