Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN Á SÍLDVEIÐUM 209 skjótt og hringurinn lokast, þrífa nienn herpilínuha, skipa sei' á hana af mikilli skyndingu, líkt og um reiptog væri að 1-æða, og fara að draga hana sem hraðast inn í bátinn. Þegar Það starf !hefst, liggur nótin eins og virkismúr umhverfis sildina, en stórt op gapir við að neðan, og er sú leið auðveld l'l írelsis, ef torfan tekur upp á því að stinga sér. Nú veltur allt á því að loka þessu gapandi gini sem skjótast, en það er Sei't með línu þeirri, sem áðnr var nefnd. Hún herpir nótina sarnan að neðan og lokar á þann hátt síðustu útgöngudyrum sddarinnar. En það er nokkurt verk að draga línuna, og oft sleppur síldin, áður en því er lokið. Svo virðist ætla að fara að þessu sinni. Við höfum aðeins dregið inn fyrstu faðiiia lín- l*hnar, þegar síldin verður nótarinnar vör og veður beint á °Pið. Skipstjóri þrífur ár í skyndi og skutlar henni niður á nnlli bátanna, í því skyni að breyta vöðu síldarinnar. Þetta heppnast á þann veg, að torfan snýr við — og hverfur. Nú eSSjar hver annan að duga sem bezt. Ekki er með öllu vori- Lu|st um að ná síldinni, ef Jhraustlega er tekið í spottann. ^lenn hamast eins og þeir mest mega, svo að svitinn drýpur ‘d hverju andliti. Þegar línan tekur að jiyngjast, er hún dregin 4 sPili. Þá fer móðurinn heldur að fara af mönnum, enda huast allir við misheppnuðu kasti eða „búmmi“, eins og sjó- hienn kalla það. En þegar minnst varir heyrist fjörlegt shvanip og bulsugangur. Torfan er aftur farin að vaða inni í hnðri nót. „Hún er inni!“ kallar hver í kapp við annan. Nú <U enginn sá, sem ekki fær nýjan fjörkipp. Héðan af skal S1hlin ekki sleppa, hvaða hrögðum sem hún beitir. Enn gerir n eina tilraun. Á svipstundu hverfur allur flekkurinn úr s, okunum. ^ sömu svipan fer nótin í kaf á löngu svæði. i din „gengur á netið“ og þrýstir því niður, svo að korka- einninn sekkur. Þetta er daglegt brauð og þykir meira að ' e&j‘i góðs viti, því að þá er vissa fengin fyrir því, að íöluvert 1 daimagh sé í torfunni. Annars mundi hún ekki „bleyta“ °tina eins iriikið og hún gerir. Au eru „hanafæturnir komnir upp“ og línan öll dregin. Þá im -'U '*'* ^lnSa irin nótina. Smátt og smátt þrengir að síld- þ, er svo komið, að elcki næst meira inn af garni. C' a^ur Pokinn eftir ódreginn og meira þó, svo að um H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.