Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 33
EIMREIÐIN
Á SÍLDVEIÐUM
209
skjótt og hringurinn lokast, þrífa nienn herpilínuha, skipa
sei' á hana af mikilli skyndingu, líkt og um reiptog væri að
1-æða, og fara að draga hana sem hraðast inn í bátinn. Þegar
Það starf !hefst, liggur nótin eins og virkismúr umhverfis
sildina, en stórt op gapir við að neðan, og er sú leið auðveld
l'l írelsis, ef torfan tekur upp á því að stinga sér. Nú veltur
allt á því að loka þessu gapandi gini sem skjótast, en það er
Sei't með línu þeirri, sem áðnr var nefnd. Hún herpir nótina
sarnan að neðan og lokar á þann hátt síðustu útgöngudyrum
sddarinnar. En það er nokkurt verk að draga línuna, og oft
sleppur síldin, áður en því er lokið. Svo virðist ætla að fara
að þessu sinni. Við höfum aðeins dregið inn fyrstu faðiiia lín-
l*hnar, þegar síldin verður nótarinnar vör og veður beint á
°Pið. Skipstjóri þrífur ár í skyndi og skutlar henni niður á
nnlli bátanna, í því skyni að breyta vöðu síldarinnar. Þetta
heppnast á þann veg, að torfan snýr við — og hverfur. Nú
eSSjar hver annan að duga sem bezt. Ekki er með öllu vori-
Lu|st um að ná síldinni, ef Jhraustlega er tekið í spottann.
^lenn hamast eins og þeir mest mega, svo að svitinn drýpur
‘d hverju andliti. Þegar línan tekur að jiyngjast, er hún dregin
4 sPili. Þá fer móðurinn heldur að fara af mönnum, enda
huast allir við misheppnuðu kasti eða „búmmi“, eins og sjó-
hienn kalla það. En þegar minnst varir heyrist fjörlegt
shvanip og bulsugangur. Torfan er aftur farin að vaða inni í
hnðri nót. „Hún er inni!“ kallar hver í kapp við annan. Nú
<U enginn sá, sem ekki fær nýjan fjörkipp. Héðan af skal
S1hlin ekki sleppa, hvaða hrögðum sem hún beitir. Enn gerir
n eina tilraun. Á svipstundu hverfur allur flekkurinn úr
s, okunum. ^ sömu svipan fer nótin í kaf á löngu svæði.
i din „gengur á netið“ og þrýstir því niður, svo að korka-
einninn sekkur. Þetta er daglegt brauð og þykir meira að
' e&j‘i góðs viti, því að þá er vissa fengin fyrir því, að íöluvert
1 daimagh sé í torfunni. Annars mundi hún ekki „bleyta“
°tina eins iriikið og hún gerir.
Au eru „hanafæturnir komnir upp“ og línan öll dregin. Þá
im -'U '*'* ^lnSa irin nótina. Smátt og smátt þrengir að síld-
þ, er svo komið, að elcki næst meira inn af garni.
C' a^ur Pokinn eftir ódreginn og meira þó, svo að um
H