Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 79
eimreiðin FÓRN ÖRÆFANNA 255 ekki, — hún hai'ði þó lyst á ketinu, drósin, — ekki bar á oðru; —- þannig niundi dómurinn hljóða. Jafnvel rödd samvizkunnar skipaði henni að bíða, vegna Sóðu konunnar með hjartað, sem hún annars mundi særa og móðga. Hún stökk nú samt á fætur, teymdi Skjóna í skornmg, skreið á bak og hvatti hann eins og hún væri orðin vitskeit. Skjóni, einhver villtasti gammur, sem þekkzt hatði í héraðinu, v»r óvanur að láta skipa sér þannig fyrir verkum og brjálaðist á augabragði. Eins og fuglinn flygi tók hann stökkið og beint i Kaldá, sem rennur örskammt vestan túnsins, og nú fleygðist, steyptist og hvolfdist yfir hest og riddara í einni gusu. Og enn bá hvatti hún hestinn, sem nú varð hamslaus, trylltur, gersam- tega óður og viti sínu fjær. Með háflenntum, fnæsandi nösum °g blásandi froðu úr vitum þaut hann yfir hvað, sem fyrir varð. ~~ í gegnum Húsafellsskóg — eins og hvirfilbylur. Limið brak- aði 0g brotnaði; fauskar klofnuðu og hentust langar leiðir. Otundan þessari æsireið bar að líta dökkan kólf, sem þaut i loftinu; neðan úr þessu hengu einhverjir takkar, sem snertn jörðina af og til. Þetta var Skuggi-Tryggur, sem keppti af oll- Una Hfs- og sálarkröftum að dragast ekki aí'tur úr. Hann gapti °gurlega, og tungan lafði langt út út honum eins og bloðlit- aður höggormur. kr að Geitá kom, sem var í vexti, var litt hægt a íerðinni og eigi slökkt á ofsanum, og nú æddi Skjóni út í svellkalda, belj- andi jökulelfuria, þar sem fyrst varð að komið. Hvítfyssandi beljarflaumur jökulvatnsins skall á brjósti og síðum, hækkaði °g brotnaði á baki og herðakambi, en blásturinn og hveljusop bestsins sem dauðahrygla stórhvelis, sem strandað er á grynn- “''gp. Skuggi-Tryggur stökk í flauminn andartaki síðar og tleygð- ist 1111 undan fóssfallinu með gapandi tranti og dillandi skotti, sem brátt fékk þó að falla og láta sig niður. Það var sem allt byiii undir straumhafið, og hesturinn hleypti sér í hnút, en 1 tist og reis i sömu andrá og þá sein hlypi á afturfótum ein- um; en stúlkan stóðst ekki hin leiftursnöggu ofsatök hestsins, brökk af haki og dróst fljótandi i straumnum, hangandi í fax- iuu með höndum og tönnum. ■— 1 næsta vetfangi þunkaoi ^i'joni sig upp úr ánni og stóð á eyrinni. Þó var hann enn stói-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.