Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 101
eim heiðin FÓRN ÖRÆFANNA 277 (Irottnanna, sem einn saman hefnr ódauðleik, sein býr í því ijósi, er enginn dauðlegur maður fær til komizt, sem eng- inn dauðlegur hefur séð —r honum sé heiður og æ-líft veldi!“ Hún vaknaði í dúnxnjúkri rekkju með drifhvítum búnaði. En hvar var hún? Hræðilegan draum hafði hana dreymt! Hún fann til eymsla hér og þar í líkamanum. En þegar hún fór að skoða hvað að sér væri, sá hun ekki neitt. Hun var alls staðar alheil; tilkenningin var aðeins afleiðing draumsins hræðilega. En hvað líkami hennar var allur fagur og léttur; fannst eins og hún mundi geta svifið í lausu lofti. — „Ó! Jesús minn almáttugur!" — Þarna lá þá blessaður litli dreng- urinn hennar hjá henni i rekkjunni og horfði á hana opnum, skinandi augum. Hún tók hann upp. Hann var bústinn og al- heill, og hún gaf honum brjóst. En hvað brjóstin hennar voru orðin byngin og risu hátt; full af mjólk, og blessaður litli stúfurinn drakk nægju ,sina og virtist sofna í fað.mi hennar. Hún hafði aldrei fundið til þvílíkrar sælu. Vist ætlaði lnin að fyrirgefa föður drengsins hennar og verða verndarvættur hans, þótt hún hefði orðið að liða hundrað sinnum — já, þús- und sinnum meiri þjáningar. Og svo opnuðust dyr, og Skuggi- hryggur gægðist inn, feiminn og hikandi. Hún kallaði til hans: „Skuggi-Tryggur! Ert þú þarna, blessaður vinur minn! En hvað madaman á Húsafelli er góð við okkur öll! “ Enda þótt hér væri allt öðruvísi og miklu finna en hann hafði átt við að búa, þá gleymdi hann því í gleði sinni; flaðraði til hennar vælandi og alla leið upp í snjóhvít rekkjuklæðin, rak hlautt trýnið í andlit hennar, kyssti hana marga^. kossa og skældi af fögnuði. — En svo kom hvítklætt fólk, bæði karlar °g konur, göfugmannlegt og góðlegt, með margs konar áhöld, °g Skuggi-Tryggur var horfinn. Þetta fólk tok hana og harnið hennar, flutti þau til og setti þau í kerlaugar, sitt í hvora, fullar af einhverjum vökva. Þar lágu þau uin stund. Þá sa hún bæ- i»n sinn; hann var þarna rétt hjá, að því er henni sýndist. Og það var snjór á þakinu. Og þarna var hríslan hennar, og það higu plögg á greinunum, en á grjóthrúgunni i kringum hana v°ru kirnur; það var allt með kyrrum kjörum. Hún hafði valið þessa hríslu sjálf úr skóginum og látið Hann velja hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.