Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 89
EIMREIDIN
FÓRN ÖRÆFANNA
265
svonaleiðis skriftir; þeir voru þó ætíð læsir sjálfir þessir skrif-
iinnar. Hann vissi, við hvern klerkur átti; það var ekki hann
sjálfur, heldur allt annar. En til hvers var klerkur að tauta i
skeggið? — f>á var hallæri í landi og sultur mikill. Þessi fékk
nð launum sauðarfall og það ekki af neinni skjátu, enda sagði
hann, að leita mætti til sín aftur í svipuðu nauðstilfelli; en
Imrfti þá endilega að drepa sig onum ís á Fljótinu og það um
nétt, með sauðarfallið súrrað á bakinu; fannst þannig. Sagður
þjófur þarmeð. Ekki frómur fyrir. Að vísu grafinn í kristinna
n’anna reit —v að nafninu til. Gröfin tekin kirkjugarðsmegin,
' U 111 undir vegginn. Endilangur kirkjugarðsveggurinn
ans ^eiði. Fokið í þau skjólin. Þetta var uppákoma.--------
j hvHmr þag nokkrum lifandi manni við, þótt einhverjusinni
. afi e*nniana stúlkulcind verið á ferli upp um öræfi hálendis-
ns 11111 11(ítt, með þriggja mánaða barn i faðminum, sem auk
■>ess var hórkrakki? Kemur heiminum þetta nokkuð við? má
spyrja! Er það nokkur ný bóla, að kvenmaður eignist
ain- Má ekki búast við einhverju framhaldi þeirrar atvinnu
'enna, meðan ekki verður séð við þeim leka? Hefur ekki
.. a tugur, æ-lífur drottinn í svo mörg horn að líta og svo
'if l&Uni hnöppum að hneppa, að hann hafi nokkurn tíma
b'ings tii ag vasa í slikum smámunum, enda þótt hlæði í
V^u sP°ri? Mér er sama!
. . ann’ seni býr hæst í hæðum í ljósi ómælanlegs fagnaðar,
i"Jnin’ræ®i'efú'i dýrð og veldi og allt utan enda. Hann, sem
I' .i, ■" yfil niilljónum milljóna sólna, með billjónum billjóna
g klflnattíl reikistjarna, með trilljónum trilljóna af viti
Un einsaklingum; hvernig í ósköpunum á hann að fylgj-
i'ifn ’ atn ail(Mii'ðilegu? Fæðist nokkur vera jarðarinnar
1 .atalíanlega varnarlaus og ósjálfbjarga eins og manns-
■ 1 nokkur vera iarðarinnar óhamingjusamari en
mannveran?
F'i*
nokkllð himinhrópandi við svona aumingjaskap?
11111 si'í'0 hálfvitlaus maður, sem sezt niður til að skrifa
skeði ' u"1 tll'^<nna ’ einkum með tilliti þess, að síðan þetta
’ a a &hir menn jarðarinnar, konur bæði og karlar,
u'uð og horfið — - -
°8 það oftar en einu sinni!