Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 69
EIMnEIÐIN'
FÓRN ÖRÆFANNA
245
verða vör við gest í hvert sinn, er bóndi hugði til fundar við
hana. Það var andstyggðin hún Kvensa, draugurinn, sem
fylgdi honum.
Hún sveif þá jafnan að henni, flaugst á við hana og þrengdi
ser að lokum og hvarfc inn í likama hennar. Brást þá ekki, að
l>óndi var á næstu grösum.
var það eitt sinn, að loknuin einum slíkum fundi, að
stúlkan sagði við bónda:
»Af hveru læturðu ótugtina hana Kvensu koma?“
»Hvað áttu við, fiflið þitt?“, spurði bóndi og horfði á hana
hyrstur.
»Það spriklar! “
»Hvað spriklar?"
»Þetta það!“
»Þetta það! Geturðu ekki kjaftað út úr þér, hvað þú ert
að dy]gja? jrr rjðgug a þér þverrifan eða hvað?“
»hað er í kviðnum á mér. Það er kominn í mig böggulí.
æi "afa fundið það, bæði mannna og Ljósa. Og ég er búin
að finna það sprikla."
..Hefurðu lapið í konu mína, hvað okkur hefur farið á
milli> kvikindið þitt?“
»^ei, nei, en hún veit samt! Hún vissi það allt saman samt!“
hvað sagði hún?“
»Hiin sagði: Mig grunaði, að svona mundi fara! Það er
numast, að þú ert orðin mannbær, rýjan mín!“
”°6 sagði hún ekkert annað?“
”Nei! Nei! Hún sagði ekkert annað!“
^^111 Þessu öllu. Þú hefur slefað um okkar viðskipti.
] 1 ^)U Þykist vera ólétt, eins og þá ert að dylgja, þá ráð-
ég þér, í eitt skipti fyrir ö 11, að lýsa anig ekki að því,
n Cf,ai Þú skalt hafa verra af. Það eru nógir aðrir til. Ferða-
CUn’ f^aekingar, húslcarlar og jafnvel hundar!“
. ” 11 1)að hefur enginn látið svona við inig annar en þú
Unn’“ kjökraði stúlkan.
ví,*;°« jUl 'ýg111' því bara. Þú leggst með hverjum, sem hafa
1 11 getur sagt, að þú vitir ekkert, hver sé faðir að barn-
lfJll p|* i , 1 . 7
Hl §erir l)að- skal þér vera meinlaust á mínu heimili.
°ðrum kosti skaltu verða drepin!“